„Indæl tilfinning að sigla inn Eyjafjörðinn“

Áhöfnin á Harðbak EA 3
Áhöfnin á Harðbak EA 3 Ljósmynd/Samherji

Ekki verður annað sagt en að aflabrögðin hjá áhöfninni á Harðbaki EA, sem Útherðarfélag Akureyringa gerir út, hafi verið með ágætum. Á hundrað dögum eða frá 15. febrúar hefur samanlagður heildarafli ísfiskskipsins náð 3.018 tonnum og hefur meðalafli í hverri veiðiferð verið um 80 tonn.

Þessum merka áfanga var náð snemma í morgun er skipið, sem kom nýtt til Akureyrar í fyrra, kom til hafnar í Dalvík með 90 tonn, að því er fram kemur í færslu á vef Samherja.

Guðmund Ingvar Guðmundsson.
Guðmund Ingvar Guðmundsson. Ljósmynd/Samherji

„Við vorum fyrir norðan Hornstrandir og þetta er mjög góður fiskur, rúmlega fjögur kíló og við vorum að taka sjö til átta tonn í holi. Við erum ellefu um borð, allt saman stálkarlar. Harðbakur hefur aðallega landað Í Þorlákshöfn, Hafnarfirði, Grundarfirði og í Bolungarvík, frá þessum stöðum er hráefninu svo ekið norður til Dalvíkur og Akureyrar. Í raun og veru er oftast landað næst þeim stað sem við erum við veiðar, sem skýrir fjölda veiðiferðanna að nokkru,“ er haft eftir Guðmund Ingvar Guðmundsson, skipstjóra á Harðbaki, í færslunni.

„Það eru tvær áhafnir á skipinu, Covid hefur haft töluverð áhrif á frítúra en núna fer þetta allt saman að komast í rétt horf hjá okkur. Jú, jú, það var sannarlega indæl tilfinning að sigla inn Eyjafjörðinn í nótt með fullfermi af góðum fiski og ekki skemmir fyrir að hafa rofið 3.000 tonna múrinn í leiðinni,“ segir Guðmundur.

Ljósmynd/Samherji
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.1.25 583,09 kr/kg
Þorskur, slægður 9.1.25 586,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.1.25 339,18 kr/kg
Ýsa, slægð 9.1.25 319,88 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.1.25 261,13 kr/kg
Ufsi, slægður 9.1.25 275,16 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 9.1.25 230,47 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.1.25 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.684 kg
Ýsa 2.107 kg
Langa 53 kg
Samtals 9.844 kg
9.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 8.433 kg
Ýsa 689 kg
Steinbítur 209 kg
Karfi 58 kg
Langa 14 kg
Keila 9 kg
Sandkoli 2 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 9.415 kg
9.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 123 kg
Þorskur 118 kg
Langa 95 kg
Ufsi 28 kg
Samtals 364 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 9.1.25 583,09 kr/kg
Þorskur, slægður 9.1.25 586,50 kr/kg
Ýsa, óslægð 9.1.25 339,18 kr/kg
Ýsa, slægð 9.1.25 319,88 kr/kg
Ufsi, óslægður 9.1.25 261,13 kr/kg
Ufsi, slægður 9.1.25 275,16 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 9.1.25 230,47 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

9.1.25 Austfirðingur SU 205 Línutrekt
Þorskur 7.684 kg
Ýsa 2.107 kg
Langa 53 kg
Samtals 9.844 kg
9.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 8.433 kg
Ýsa 689 kg
Steinbítur 209 kg
Karfi 58 kg
Langa 14 kg
Keila 9 kg
Sandkoli 2 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 9.415 kg
9.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína
Keila 123 kg
Þorskur 118 kg
Langa 95 kg
Ufsi 28 kg
Samtals 364 kg

Skoða allar landanir »