„Það eru auðvitað rosaleg vonbrigði að vera stoppaður með þessum hætti en ég er bara sannfærður um að við skoðun verðum við í fullum rétti og byrjum vonandi sem fyrst aftur,“ segir Eyjólfur Þór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda NRS.
Fyrsta uppboð fyrirtækisins átti að halda á föstudag en þann sama dag féllst sýslumaður á kröfu Reiknistofu fiskmarkaða ehf. um lögbann á starfsemi NRS.
Reiknistofan hefur hingað til verið ein um fiskmarkaðinn á Íslandi, en starfsemi NRS felst í því að veita sömu þjónustu, þ.e.a.s. sjá um uppboð á fiski, innheimtu, uppgjör og önnur tengd verkefni.
NRS stefnir auk þess á að bjóða fram nýjung í kaupum og sölu, svokallað tilboðskerfi. Þannig var reiknistofan komin með keppinaut, uns lögbannið tók gildi, en nú færist öll sala aftur til reiknistofunnar, þar til annað kemur í ljós.
Kröfur RSF byggjast helst á því að Eyjólfur hafi ekki haft heimild til að nýta þekkingu sína með þessum hætti, í þágu keppinautar, eftir þrjátíu ára starf fyrir Reiknistofu fiskmarkaða ehf. Þetta telur Eyjólfur af og frá en bíður niðurstöðu dómstóla.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.3.25 | 547,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.3.25 | 634,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.3.25 | 302,94 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.3.25 | 233,20 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.3.25 | 206,49 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.3.25 | 244,50 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.3.25 | 241,92 kr/kg |
22.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 170 kg |
Skarkoli | 38 kg |
Ýsa | 14 kg |
Keila | 5 kg |
Samtals | 227 kg |
22.3.25 Elli P SU 206 Línutrekt | |
---|---|
Steinbítur | 5.565 kg |
Þorskur | 958 kg |
Skarkoli | 23 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 6.562 kg |
22.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Grálúða | 3.238 kg |
Steinbítur | 1.055 kg |
Ýsa | 929 kg |
Þorskur | 688 kg |
Keila | 368 kg |
Hlýri | 191 kg |
Karfi | 55 kg |
Samtals | 6.524 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.3.25 | 547,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.3.25 | 634,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.3.25 | 302,94 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.3.25 | 233,20 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.3.25 | 206,49 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.3.25 | 244,50 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.3.25 | 241,92 kr/kg |
22.3.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 170 kg |
Skarkoli | 38 kg |
Ýsa | 14 kg |
Keila | 5 kg |
Samtals | 227 kg |
22.3.25 Elli P SU 206 Línutrekt | |
---|---|
Steinbítur | 5.565 kg |
Þorskur | 958 kg |
Skarkoli | 23 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 6.562 kg |
22.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Grálúða | 3.238 kg |
Steinbítur | 1.055 kg |
Ýsa | 929 kg |
Þorskur | 688 kg |
Keila | 368 kg |
Hlýri | 191 kg |
Karfi | 55 kg |
Samtals | 6.524 kg |