Lögbann á samkeppnina

Eyjólfur Þór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri NRS ehf. .
Eyjólfur Þór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri NRS ehf. . Aðsend mynd

„Það eru auðvitað rosa­leg von­brigði að vera stoppaður með þess­um hætti en ég er bara sann­færður um að við skoðun verðum við í full­um rétti og byrj­um von­andi sem fyrst aft­ur,“ seg­ir Eyj­ólf­ur Þór Guðlaugs­son, fram­kvæmda­stjóri og einn eig­enda NRS.

Fyrsta upp­boð fyr­ir­tæk­is­ins átti að halda á föstu­dag en þann sama dag féllst sýslumaður á kröfu Reikni­stofu fisk­markaða ehf. um lög­bann á starf­semi NRS.

Vilja ekki sam­keppni

Reikni­stof­an hef­ur hingað til verið ein um fisk­markaðinn á Íslandi, en starf­semi NRS felst í því að veita sömu þjón­ustu, þ.e.a.s. sjá um upp­boð á fiski, inn­heimtu, upp­gjör og önn­ur tengd verk­efni.

NRS stefn­ir auk þess á að bjóða fram nýj­ung í kaup­um og sölu, svo­kallað til­boðskerfi. Þannig var reikni­stof­an kom­in með keppi­naut, uns lög­bannið tók gildi, en nú fær­ist öll sala aft­ur til reikni­stof­unn­ar, þar til annað kem­ur í ljós.

Kröf­ur RSF byggj­ast helst á því að Eyj­ólf­ur hafi ekki haft heim­ild til að nýta þekk­ingu sína með þess­um hætti, í þágu keppi­naut­ar, eft­ir þrjá­tíu ára starf fyr­ir Reikni­stofu fisk­markaða ehf. Þetta tel­ur Eyj­ólf­ur af og frá en bíður niður­stöðu dóm­stóla.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.3.25 547,42 kr/kg
Þorskur, slægður 23.3.25 634,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.3.25 302,94 kr/kg
Ýsa, slægð 23.3.25 233,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.3.25 206,49 kr/kg
Ufsi, slægður 23.3.25 244,50 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 23.3.25 241,92 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 170 kg
Skarkoli 38 kg
Ýsa 14 kg
Keila 5 kg
Samtals 227 kg
22.3.25 Elli P SU 206 Línutrekt
Steinbítur 5.565 kg
Þorskur 958 kg
Skarkoli 23 kg
Keila 16 kg
Samtals 6.562 kg
22.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Grálúða 3.238 kg
Steinbítur 1.055 kg
Ýsa 929 kg
Þorskur 688 kg
Keila 368 kg
Hlýri 191 kg
Karfi 55 kg
Samtals 6.524 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.3.25 547,42 kr/kg
Þorskur, slægður 23.3.25 634,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.3.25 302,94 kr/kg
Ýsa, slægð 23.3.25 233,20 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.3.25 206,49 kr/kg
Ufsi, slægður 23.3.25 244,50 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 23.3.25 241,92 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.3.25 Sandfell SU 75 Lína
Þorskur 170 kg
Skarkoli 38 kg
Ýsa 14 kg
Keila 5 kg
Samtals 227 kg
22.3.25 Elli P SU 206 Línutrekt
Steinbítur 5.565 kg
Þorskur 958 kg
Skarkoli 23 kg
Keila 16 kg
Samtals 6.562 kg
22.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Grálúða 3.238 kg
Steinbítur 1.055 kg
Ýsa 929 kg
Þorskur 688 kg
Keila 368 kg
Hlýri 191 kg
Karfi 55 kg
Samtals 6.524 kg

Skoða allar landanir »