Banaskot hvala rannsökuð

Öflug sprengja á skutlinum.
Öflug sprengja á skutlinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þrjá­tíu langreyðar höfðu verið veidd­ar á þess­ari vertíð í gær. Bræla og þoka hafa hamlað veiðunum und­an­farið, að sögn Kristjáns Lofts­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Hvals hf.

Breyt­ing Svandís­ar Svavars­dótt­ur mat­vælaráðherra á reglu­gerð um hval­veiðar er nú til um­sagn­ar í sam­ráðsgátt stjórn­valda (samrad.is). Um­sagn­ar­frest­ur er til 21. júlí.

Lagt er til að skip­stjór­ar hval­veiðiskipa til­nefni dýra­vel­ferðarfull­trúa úr áhöfn sem ber ábyrgð á því að rétt sé staðið að vel­ferð hvala við veiðar.

Dýra­vel­ferðarfull­trú­arn­ir þurfa að sækja nám­skeið samþykkt af Mat­væla­stofn­un. Þeir eiga að safna gögn­um um veiðarn­ar og gera mynd­skeið. Af­henda á eft­ir­lits­dýra­lækni öll gögn og mynd­efnið.

Kristján seg­ir að Hval­ur hf. muni kynna sér þessa breyt­ing­ar­til­lögu og senda um­sögn um málið.

Rann­sókn gerð á hval­skot­um

Hann seg­ir að norski dýra­lækn­ir­inn dr. Egil Ole Øen hafi gert út­tekt á hval­veiðunum 2014 og dán­ar­tíma dýr­anna fyr­ir Fiski­stofu. Skýrslu um rann­sókn­ina var skilað í fe­brú­ar 2015. Øen hafði lengi rann­sakað hval­veiðar í Nor­egi. Hann fór út með ís­lensku hval­bát­un­um 2014 og fylgd­ist með veiðum á 50 langreyðum.

Af hvöl­un­um 50 dóu 42 (84%) sam­stund­is við skotið. Átta hval­ir voru tví­skotn­ir. Þeir lifðu að meðaltali átta mín­út­ur eft­ir fyrra skotið. Skot í brjóst­hol, ná­lægt brjóst­hrygg, hálsi eða heila ollu dauða á auga­bragði. Öll dýr­in náðust og ekk­ert þeirra týnd­ist. Einnig rann­sakaði Øen hvern hval þegar hann var fleg­inn og kruf­inn og hvaða áhrif sprengi­odd­ur skutuls­ins hafði haft.

Nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.25 544,64 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.25 405,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.25 315,00 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.25 298,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.4.25 177,17 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.25 269,08 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.25 193,95 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.25 Ingi Rúnar AK 35 Grásleppunet
Grásleppa 1.306 kg
Þorskur 64 kg
Samtals 1.370 kg
16.4.25 Elías Magnússon ÍS 9 Grásleppunet
Grásleppa 958 kg
Skarkoli 293 kg
Þorskur 285 kg
Samtals 1.536 kg
16.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 6.024 kg
Skarkoli 1.229 kg
Þorskur 581 kg
Sandkoli 168 kg
Ýsa 28 kg
Samtals 8.030 kg
16.4.25 Sæfari BA 110 Grásleppunet
Grásleppa 666 kg
Þorskur 13 kg
Samtals 679 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.4.25 544,64 kr/kg
Þorskur, slægður 16.4.25 405,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.4.25 315,00 kr/kg
Ýsa, slægð 16.4.25 298,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.4.25 177,17 kr/kg
Ufsi, slægður 16.4.25 269,08 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 16.4.25 193,95 kr/kg
Litli karfi 8.4.25 10,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.4.25 Ingi Rúnar AK 35 Grásleppunet
Grásleppa 1.306 kg
Þorskur 64 kg
Samtals 1.370 kg
16.4.25 Elías Magnússon ÍS 9 Grásleppunet
Grásleppa 958 kg
Skarkoli 293 kg
Þorskur 285 kg
Samtals 1.536 kg
16.4.25 Egill ÍS 77 Dragnót
Steinbítur 6.024 kg
Skarkoli 1.229 kg
Þorskur 581 kg
Sandkoli 168 kg
Ýsa 28 kg
Samtals 8.030 kg
16.4.25 Sæfari BA 110 Grásleppunet
Grásleppa 666 kg
Þorskur 13 kg
Samtals 679 kg

Skoða allar landanir »