„Það hlýtur að vera tímabært að einhver taki forystu og leiði þjóðirnar að samkomulagi. Allir myndu hagnast á því, bæði fiskstofnarnir, vistkerfi hafsins, sjávarútvegurinn og neytandinn!“ segir Gísli Gíslason, svæðisstjóri Marine Stewardship Council í Norður-Atlantshafi, í aðsendri grein sem birt var í Morgunblaðinu í gær.
Hann segir að yfir 27% af nytjastofnum í Norður-Atlantshafi hafi í skýrslu FAO verið skilgreindir ofveiddir árið 2019, sem var viðbót upp á tæp 7% frá árinu 2017.
Vekur Gísli athygli á að svokölluð strandríki – Evrópusambandið, Noregur, Ísland, Rússland, Færeyjar, Grænland og Bretland – hafi enn ekki komist að samkomulagi um veiði á deilistofnunum kolmunna, makríl og norsk-íslenskri síld og að stundaðar séu veiðar langt umfram vísindalega ráðgjöf.
Minnir hann á að við lok sjöunda áratugs síðustu aldar hafi stærsti síldarstofn heims hrunið – norsk-íslenska vorgotssíldin – vegna ofveiði. „Aðrir stofnar eins og t.d. Norðursjávarsíldin og makríllinn minnkuðu einnig. Allt var þetta afleiðing af margra ára ofveiði.“
Greinina má lesa í heild sinni hér.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 593,66 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 195,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,11 kr/kg |
23.1.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.822 kg |
Ýsa | 457 kg |
Steinbítur | 20 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 9.301 kg |
23.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.433 kg |
Þorskur | 452 kg |
Karfi | 167 kg |
Keila | 164 kg |
Hlýri | 120 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Samtals | 7.359 kg |
23.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 159 kg |
Þorskur | 119 kg |
Ýsa | 119 kg |
Langa | 12 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 413 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 593,66 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 471,52 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 195,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 311,11 kr/kg |
23.1.25 Öðlingur SU 19 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 8.822 kg |
Ýsa | 457 kg |
Steinbítur | 20 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 9.301 kg |
23.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.433 kg |
Þorskur | 452 kg |
Karfi | 167 kg |
Keila | 164 kg |
Hlýri | 120 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Samtals | 7.359 kg |
23.1.25 Jónína Brynja ÍS 55 Lína | |
---|---|
Steinbítur | 159 kg |
Þorskur | 119 kg |
Ýsa | 119 kg |
Langa | 12 kg |
Karfi | 4 kg |
Samtals | 413 kg |