15 milljónir til minnisvarða síldarstúlkna

Hugmynd siglfirska myndlistarmannsins Arthurs Ragnarssonar að minnisvarðanum.
Hugmynd siglfirska myndlistarmannsins Arthurs Ragnarssonar að minnisvarðanum. Mynd/Stjórnarráðið

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja gerð minnisvarða um þátt síldarstúlkna í íslensku atvinnu- og efnahagslífi á síðustu öld með 15 milljónum króna. Minnisvarðanum verðu komið fyrir á sérbyggðu plani við Síldarminjasafnið á Siglufirði á næsta ári í tilefni þess að þá verða liðin 120 ár frá því að fyrsta síldin var veidd við Ísland.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.

Minnisvarðinn verður gerður á grundvelli hugmyndar Arthurs Ragnarssonar listamanns og er gert er ráð fyrir að minnisvarðinn verði vígður í lok júlí á næsta ári með helgardagskrá á Siglufirði þar sem framlag síldarstúlkna verður sérstaklega heiðrað.

„Þegar mest var á síldarárunum voru síldarstúlkurnar á Siglufirði um þúsund talsins og voru þær tilbúnar til að bjarga verðmætum dag og nótt, hvernig sem viðraði. Tekjur þeirra voru háðar því hvort síldin veiddist og aðeins var greitt fyrir saltaðar tunnur en engin kauptrygging til staðar,“ segir í tilkynningunni.

Frummynd af minnisvarðanum hefur verið gerð og verður unnið að gerð hans í vetur á vélaverkstæðum á Siglufirði. „Minnisvarðinn verður gerður úr sérstöku stáli sem norðlenskt veðurfar, sjóselta, rok, rigning, snjór og frost, vinnur ekki á.“

Mynd/Stjórnarráðið
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »