Saltver hefur fest kaup á Mars

Mars RE-270 verður nýr Erling KE. Skipið er 24 árum …
Mars RE-270 verður nýr Erling KE. Skipið er 24 árum yngra en núverandi Erling sem hét áður Langanes GK. mbl.is/sisi

Saltver ehf. í Reykjanesbæ hefur fest kaup á línu- og netabátnum Mars RE-270 sem hefur verið í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur hf., en skipið hét lengi vel Sólborg. Í fundargerð borgarráðs Reykjavíkurborgar kemur fram að kaupverðið sé 70 milljónir króna og að viðskiptunum fylgi engar aflaheimildir.

„Nú fer Mars í smá yfirhalningu. Það er verið að koma honum í gegnum allar skoðanir sem hann á eftir að fara í gegnum og svo á hann eftir að fara upp í Njarðvíkurslipp í breytingar til að gera hann að alvörunetabát. Þessi Mars verður svo nýr Erling,“ segir Guðmundur Jens Guðmundsson, útgerðarstjóri hjá Saltveri ehf., í umfjöllun Morgunblaðsins.

Um er að ræða þriðja Erling á stuttum tíma en Langanes GK var keypt í vetur eftir að eldur kviknaði um borð í gamla Erling KE. Guðmundur segir ætlunina með nýjum Erlingi (Mars) að gera meira út á ufsa og lengja vertíðina.

Fjallað er nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.1.25 559,01 kr/kg
Þorskur, slægður 27.1.25 666,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.1.25 350,84 kr/kg
Ýsa, slægð 27.1.25 323,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.1.25 177,68 kr/kg
Ufsi, slægður 27.1.25 258,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 27.1.25 218,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.1.25 Skúli ST 35 Línutrekt
Þorskur 5.389 kg
Ýsa 414 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 5.809 kg
27.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 2.780 kg
Þorskur 127 kg
Hlýri 87 kg
Karfi 83 kg
Keila 21 kg
Samtals 3.098 kg
27.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 1.313 kg
Þorskur 1.183 kg
Samtals 2.496 kg
27.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 5.382 kg
Ýsa 1.400 kg
Langa 1.254 kg
Samtals 8.036 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.1.25 559,01 kr/kg
Þorskur, slægður 27.1.25 666,44 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.1.25 350,84 kr/kg
Ýsa, slægð 27.1.25 323,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.1.25 177,68 kr/kg
Ufsi, slægður 27.1.25 258,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 27.1.25 218,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.1.25 Skúli ST 35 Línutrekt
Þorskur 5.389 kg
Ýsa 414 kg
Steinbítur 6 kg
Samtals 5.809 kg
27.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 2.780 kg
Þorskur 127 kg
Hlýri 87 kg
Karfi 83 kg
Keila 21 kg
Samtals 3.098 kg
27.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Ýsa 1.313 kg
Þorskur 1.183 kg
Samtals 2.496 kg
27.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 5.382 kg
Ýsa 1.400 kg
Langa 1.254 kg
Samtals 8.036 kg

Skoða allar landanir »