Saltver ehf. í Reykjanesbæ hefur fest kaup á línu- og netabátnum Mars RE-270 sem hefur verið í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur hf., en skipið hét lengi vel Sólborg. Í fundargerð borgarráðs Reykjavíkurborgar kemur fram að kaupverðið sé 70 milljónir króna og að viðskiptunum fylgi engar aflaheimildir.
„Nú fer Mars í smá yfirhalningu. Það er verið að koma honum í gegnum allar skoðanir sem hann á eftir að fara í gegnum og svo á hann eftir að fara upp í Njarðvíkurslipp í breytingar til að gera hann að alvörunetabát. Þessi Mars verður svo nýr Erling,“ segir Guðmundur Jens Guðmundsson, útgerðarstjóri hjá Saltveri ehf., í umfjöllun Morgunblaðsins.
Um er að ræða þriðja Erling á stuttum tíma en Langanes GK var keypt í vetur eftir að eldur kviknaði um borð í gamla Erling KE. Guðmundur segir ætlunina með nýjum Erlingi (Mars) að gera meira út á ufsa og lengja vertíðina.
Fjallað er nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.1.25 | 559,01 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.1.25 | 666,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.1.25 | 350,84 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.1.25 | 323,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.1.25 | 177,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.1.25 | 258,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.1.25 | 218,59 kr/kg |
27.1.25 Skúli ST 35 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 5.389 kg |
Ýsa | 414 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Samtals | 5.809 kg |
27.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.780 kg |
Þorskur | 127 kg |
Hlýri | 87 kg |
Karfi | 83 kg |
Keila | 21 kg |
Samtals | 3.098 kg |
27.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.313 kg |
Þorskur | 1.183 kg |
Samtals | 2.496 kg |
27.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.382 kg |
Ýsa | 1.400 kg |
Langa | 1.254 kg |
Samtals | 8.036 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 27.1.25 | 559,01 kr/kg |
Þorskur, slægður | 27.1.25 | 666,44 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 27.1.25 | 350,84 kr/kg |
Ýsa, slægð | 27.1.25 | 323,69 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 27.1.25 | 177,68 kr/kg |
Ufsi, slægður | 27.1.25 | 258,31 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 27.1.25 | 218,59 kr/kg |
27.1.25 Skúli ST 35 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 5.389 kg |
Ýsa | 414 kg |
Steinbítur | 6 kg |
Samtals | 5.809 kg |
27.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.780 kg |
Þorskur | 127 kg |
Hlýri | 87 kg |
Karfi | 83 kg |
Keila | 21 kg |
Samtals | 3.098 kg |
27.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 1.313 kg |
Þorskur | 1.183 kg |
Samtals | 2.496 kg |
27.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 5.382 kg |
Ýsa | 1.400 kg |
Langa | 1.254 kg |
Samtals | 8.036 kg |