Vitum að sjókvíaeldið getur haft afar alvarlegar afleiðingar

Í áranna rás hef ég komið hingað með marga vini …
Í áranna rás hef ég komið hingað með marga vini mína sem hafa veitt hér í fyrsta skipti og þeir eignast hér allir ógleymanlegar minningar, segir Bretinn James Adeane. mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Félagarnir Joe Hudson og Jeames Adeane hafa í tæpa hálfa öld stundað laxveiðar á Íslandi og hugnast ekki sú ógn, sem atlantshafslaxinum stafar af laxeldi í sjókvíum. Veiðifélagarnir ræða laxveiðar á Íslandi í viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Þeir segja að laxveiði hafi víða hrakað verulega á undanförnum árum og rekja þróunina í Skotlandi og á Kólaskaga til marks um það.

„Laxinn er eitt glæsilegasta tákn villtrar náttúru sem fyrirfinnst – ef það er villtur lax í ánum þá er það staðfesting á heilbrigðri náttúru,“ segir Hudson. „Ef laxinn hverfur þá á náttúran í vanda.“

Veiðifélagarnir Joe Hudson og James Adeane hafa stundað laxveiðar á …
Veiðifélagarnir Joe Hudson og James Adeane hafa stundað laxveiðar á Íslandi í nær hálfa öld. mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Adeane segir að slæm reynsla Norðmanna og Skota af laxeldi í sjókvíum ætti að gefa Íslendingum forgjöf. „Nú vitum við vel hvað þessi iðja er hættuleg lífríkinu, ekki satt? Við vitum að sjókvíaeldið getur haft afar alvarlegar afleiðingar. En það er mikill þrýstingur frá framleiðendum um að fá aðgang að fjörðunum og víða græðgi í því ferli. Ég heyri að hér á Íslandi er baráttan við eldisfyrirtækin erfið, eins og annars staðar.“

Viðtal Einars Fals Ingólfssonar við þá félaga Adeane og Hudson má lesa í heild sinni í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 536,59 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,30 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,97 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 6.782 kg
Þorskur 318 kg
Hlýri 25 kg
Steinbítur 8 kg
Langa 6 kg
Karfi 4 kg
Samtals 7.143 kg
22.11.24 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 724 kg
Keila 212 kg
Ýsa 103 kg
Hlýri 42 kg
Ufsi 12 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.098 kg
22.11.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.542 kg
Ufsi 289 kg
Ýsa 205 kg
Karfi 93 kg
Skarkoli 5 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 3.138 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 536,59 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,30 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 199,97 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,05 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Ýsa 6.782 kg
Þorskur 318 kg
Hlýri 25 kg
Steinbítur 8 kg
Langa 6 kg
Karfi 4 kg
Samtals 7.143 kg
22.11.24 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 724 kg
Keila 212 kg
Ýsa 103 kg
Hlýri 42 kg
Ufsi 12 kg
Karfi 5 kg
Samtals 1.098 kg
22.11.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.542 kg
Ufsi 289 kg
Ýsa 205 kg
Karfi 93 kg
Skarkoli 5 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 3.138 kg

Skoða allar landanir »