Miklu alvarlegra mál en fólk heldur

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Landeldis, sem hefur hafið byggingu 33 …
Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Landeldis, sem hefur hafið byggingu 33 þúsund tonna leaxeldisstöðvar skammt frá Þorlákshöfn.

„Þetta er miklu alvarlegra mál en fólk áttar sig á,“ segir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Landeldis í Þorlákshöfn og fyrrverandi forstjóri N1.

Þar vísar Eggert til yfirvofandi verkfalls verkafólks hjá Samskipum, Skeljungi og Olíudreifingu.

„Eimskip getur ekki keyrt neitt út nema í þrjá til fjóra daga og þá verður bara allt stopp. Ég óttast að um næstu helgi förum við að finna fyrir vöruskorti. Þá verður sennilega enginn fiskur fluttur út.“

Eggert segir að það megi búast við ofsölu á bensíni og að þá verði allt orðið tómt um helgina.

Fyrsti áfangi landeldisstöðvar í Þorlákshöfn mun framleiða 7.300 tonn af …
Fyrsti áfangi landeldisstöðvar í Þorlákshöfn mun framleiða 7.300 tonn af laxi á ári. Ljósmynd/Landeldi

Nauðsynlegt til að halda fiskum lifandi

„Sjálfur er ég að byggja upp landeldi í Þorlákshöfn. Við höfum sent erindi til Eflingar varðandi undanþágur til að flytja súrefni sem er nauðsynlegt til að halda fiskum lifandi í kerjum en við höfum engin svör fengið við því.

Ég er með starfsmenn og verktaka að auki sem þurfa að keyra til Þorlákshafnar til að komast til vinnu og svo skilst mér að það eigi að snjóa um helgina. Mun Efling gefa undanþágu frá snjómokstri?

Þannig að þetta er miklu alvarlegra mál en fólk heldur.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 598,93 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 616,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 419,44 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 347,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,96 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 301,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 398,27 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 12.641 kg
Ýsa 4.797 kg
Karfi 222 kg
Samtals 17.660 kg
10.2.25 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 264 kg
Steinbítur 94 kg
Ýsa 54 kg
Langa 48 kg
Keila 28 kg
Samtals 488 kg
10.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Þorskur 2.996 kg
Steinbítur 2.092 kg
Ýsa 1.987 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 7.092 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 10.2.25 598,93 kr/kg
Þorskur, slægður 10.2.25 616,81 kr/kg
Ýsa, óslægð 10.2.25 419,44 kr/kg
Ýsa, slægð 10.2.25 347,23 kr/kg
Ufsi, óslægður 10.2.25 226,96 kr/kg
Ufsi, slægður 10.2.25 301,31 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Gullkarfi 10.2.25 398,27 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

10.2.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 12.641 kg
Ýsa 4.797 kg
Karfi 222 kg
Samtals 17.660 kg
10.2.25 Sæli BA 333 Lína
Þorskur 264 kg
Steinbítur 94 kg
Ýsa 54 kg
Langa 48 kg
Keila 28 kg
Samtals 488 kg
10.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Þorskur 2.996 kg
Steinbítur 2.092 kg
Ýsa 1.987 kg
Skarkoli 17 kg
Samtals 7.092 kg

Skoða allar landanir »