Um 43% félagsmanna vildu fella samninginn

Árni Sverrisson, formaður skipstjórnarmanna.
Árni Sverrisson, formaður skipstjórnarmanna. Ljósmynd/Aðsend

Skipstjórnarmenn samþykktu nýjan kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi með rúmum helmingi atkvæða. 413 voru á kjörskrá og var kjörsókn rúmlega 83%. Með samningnum greiddu 55,39% félagsmanna en 42,57% vildu fella samninginn.  

Árni Sverrisson, formaður skipstjórnarmanna, segir flesta formenn og samninganefndir félaganna hafa mælt með því að samningurinn yrði samþykktur. Öll félögin sem áttu aðild að samningnum við SFS felldu samninginn að undanskildu Félagi skipstjórnarmanna þar sem samningurinn var samþykktur. 

„Samningurinn var felldur af öðrum félögum en okkur, það er eins og gengur og gerist í lýðræðislegum atkvæðagreiðslum. Nú þarf bara að greina hvað menn voru ósáttir við og kanna hvort hægt er að ná samkomulagi,“ segir Árni.  

Þáttaskil um áramót

Sjómenn hafa verið samningslausir frá árinu 2019 og segir Árni að það hafi verið vilji allra að semja.    

Viðræðurnar höfðu staðið yfir í þrjú ár við SFS og á þeim tíma hafi verið fundað stíft til að reyna að koma á kjarasamningi án árangurs. Um áramótin urðu þáttaskil, þá var ákveðið að láta á það reyna hvort við værum að fara að semja eða ekki. Niðurstaðan var eftir stíf fundarhöld í janúar að skrifað var undir samning 9. febrúar sem skipstjórnarmenn einir samþykktu, segir Árni.  



mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 4.962 kg
Ýsa 1.338 kg
Steinbítur 561 kg
Keila 136 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 7.005 kg
18.5.24 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 5.212 kg
Þorskur 633 kg
Ýsa 575 kg
Samtals 6.420 kg
18.5.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 117 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 132 kg
18.5.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 192 kg
Samtals 192 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.5.24 415,38 kr/kg
Þorskur, slægður 17.5.24 510,68 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.5.24 395,54 kr/kg
Ýsa, slægð 17.5.24 265,68 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.5.24 127,02 kr/kg
Ufsi, slægður 17.5.24 194,59 kr/kg
Djúpkarfi 8.5.24 313,00 kr/kg
Gullkarfi 17.5.24 177,58 kr/kg
Litli karfi 15.5.24 8,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 6.5.24 150,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.5.24 Elli P SU 206 Línutrekt
Þorskur 4.962 kg
Ýsa 1.338 kg
Steinbítur 561 kg
Keila 136 kg
Karfi 4 kg
Hlýri 4 kg
Samtals 7.005 kg
18.5.24 Sandfell SU 75 Lína
Steinbítur 5.212 kg
Þorskur 633 kg
Ýsa 575 kg
Samtals 6.420 kg
18.5.24 Svanur BA 413 Sjóstöng
Þorskur 117 kg
Ufsi 15 kg
Samtals 132 kg
18.5.24 Álka ÍS 409 Sjóstöng
Þorskur 192 kg
Samtals 192 kg

Skoða allar landanir »