Tveir strandveiðibátar lentu í vandræðum

Björgunarsveitir að störfum í morgun.
Björgunarsveitir að störfum í morgun. Ljósmynd/Landsbjörg

Tvær sjó­björg­un­ar­sveit­ir voru kallaðar út í morg­un til aðstoðar strand­veiðibát­um sem voru báðir í vand­ræðum með vél­búnað. Ann­ar bát­ur­inn var stadd­ur fyr­ir utan Vest­manna­eyj­ar og hinn í Faxa­flóa, en strand­veiðitíma­bilið hófst í gær.

Útkall á björg­un­ar­skipið Þór barst klukk­an 5.49 í morg­un og var skipið lagt úr höfn í Vest­manna­eyj­um klukk­an rétt rúm­lega 6 til aðstoðar strand­veiðibát þar sem sjó­dæla um borð hafði gefið sig.

Þór var kom­inn að bátn­um um 20 mín­út­um síðar. Vel gekk að tengja drátt­ar­tóg á milli og tók Þór bát­inn í tog og dró inn til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um. Einn maður var um borð, að því er kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Slysa­varn­ar­fé­lag­inu Lands­björgu.

Björg­un­ar­bát­ur­inn Sjöfn í Reykja­vík var síðan kallaður út laust fyr­ir klukk­an sjö til aðstoðar bát í Faxa­flóa sem einnig var í vél­ar­vand­ræðum. Um var að ræða strand­veiðibát sem var um 4 sjó­míl­ur norð-vest­ur af Gróttu.

Sjöfn var kom­in að bátn­um fimmtán mín­út­ur fyr­ir 8 og tók hann í tog. Einn maður var um borð, en ekki ligg­ur fyr­ir hvað olli vél­ar­vand­ræðum hans. Stefn­an var tek­in á Akra­nes og verður bát­ur­inn dreg­inn til hafn­ar þar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,29 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 383,19 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,29 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,52 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 383,19 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,89 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,63 kr/kg

Fleiri tegundir »

27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Ýsa 49.547 kg
Karfi 39.822 kg
Þorskur 35.213 kg
Ufsi 29.425 kg
Samtals 154.007 kg
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet
Grásleppa 1.426 kg
Þorskur 363 kg
Samtals 1.789 kg
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg

Skoða allar landanir »