Tvær sjóbjörgunarsveitir voru kallaðar út í morgun til aðstoðar strandveiðibátum sem voru báðir í vandræðum með vélbúnað. Annar báturinn var staddur fyrir utan Vestmannaeyjar og hinn í Faxaflóa, en strandveiðitímabilið hófst í gær.
Útkall á björgunarskipið Þór barst klukkan 5.49 í morgun og var skipið lagt úr höfn í Vestmannaeyjum klukkan rétt rúmlega 6 til aðstoðar strandveiðibát þar sem sjódæla um borð hafði gefið sig.
Þór var kominn að bátnum um 20 mínútum síðar. Vel gekk að tengja dráttartóg á milli og tók Þór bátinn í tog og dró inn til hafnar í Vestmannaeyjum. Einn maður var um borð, að því er kemur fram í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu.
Björgunarbáturinn Sjöfn í Reykjavík var síðan kallaður út laust fyrir klukkan sjö til aðstoðar bát í Faxaflóa sem einnig var í vélarvandræðum. Um var að ræða strandveiðibát sem var um 4 sjómílur norð-vestur af Gróttu.
Sjöfn var komin að bátnum fimmtán mínútur fyrir 8 og tók hann í tog. Einn maður var um borð, en ekki liggur fyrir hvað olli vélarvandræðum hans. Stefnan var tekin á Akranes og verður báturinn dreginn til hafnar þar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 383,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.426 kg |
Þorskur | 363 kg |
Samtals | 1.789 kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,29 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,52 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 383,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,89 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,63 kr/kg |
27.3.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 49.547 kg |
Karfi | 39.822 kg |
Þorskur | 35.213 kg |
Ufsi | 29.425 kg |
Samtals | 154.007 kg |
26.3.25 Þorgrímur SK 27 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.426 kg |
Þorskur | 363 kg |
Samtals | 1.789 kg |
26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Langa | 801 kg |
Ýsa | 596 kg |
Keila | 224 kg |
Steinbítur | 65 kg |
Þorskur | 60 kg |
Karfi | 10 kg |
Ufsi | 5 kg |
Samtals | 1.761 kg |