Óásættanlegt að sjávarútvegur teljist spilltur

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, segir gagnsæi forsenda framfara í sjávarútvegi.
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, segir gagnsæi forsenda framfara í sjávarútvegi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Sú staða er óásættanleg fyrir stjórnvöld að ein mikilvægasta atvinnugrein landsins sé talin spillt af stórum hluta almennings en staðan er ekki síður alvarleg fyrir greinina sjálfa. Íslenskur sjávarútvegur þarf á því að halda að njóta stuðnings frá almenningi og þar með sóknarfæra og góðrar stöðu til framtíðar,“ segir Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra í pistli í Morgunblaðinu í dag.

Vísar hún til niðurstaðna skoðanakönnar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála sem birtar voru í vor. Var könnunin unnin fyrir matvælaráðuneytið vegna stefnumótarverkefninsins Auðlindin okkar.

„Það er staðreynd að aukið gagnsæi hefur jákvæð áhrif á ýmsa þætti viðskiptalífs. Bæði eykur það líkur á að fyrirtæki sýni ábyrgð og dregur úr líkum á að farið sé á svig við reglur. Þá er aukið gagnsæi lykilatriði í því að bæta stjórnunarhætti þar sem að nálgast má upplýsingar um alla þá þætti er máli skipta,“ skrifar Svandís í pistlinum.

„Sé dregið frá og loftað út þá má ætla að betri skilyrði séu fyrir því að skapa traust milli sjávarútvegsins og almennings. Bæði um þau samfélagslegu deilumál sem hefur verið tekist á um áratugum saman en einnig til þess að gera greininni sem heild kleift að sýna forystu í umræðu um gagnsæi og réttlæti. Gagnsæi er ekki bara réttlætismál, heldur einnig afar mikilvæg forsenda framfara.“

Pistilinn má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg
21.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Ýsa 1.449 kg
Þorskur 919 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 2.375 kg
21.11.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Ýsa 577 kg
Skarkoli 303 kg
Þorskur 97 kg
Sandkoli 12 kg
Þykkvalúra 8 kg
Karfi 5 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 1.007 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg
21.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Ýsa 1.449 kg
Þorskur 919 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 3 kg
Samtals 2.375 kg
21.11.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Ýsa 577 kg
Skarkoli 303 kg
Þorskur 97 kg
Sandkoli 12 kg
Þykkvalúra 8 kg
Karfi 5 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 1.007 kg

Skoða allar landanir »