„Sú staða er óásættanleg fyrir stjórnvöld að ein mikilvægasta atvinnugrein landsins sé talin spillt af stórum hluta almennings en staðan er ekki síður alvarleg fyrir greinina sjálfa. Íslenskur sjávarútvegur þarf á því að halda að njóta stuðnings frá almenningi og þar með sóknarfæra og góðrar stöðu til framtíðar,“ segir Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra í pistli í Morgunblaðinu í dag.
Vísar hún til niðurstaðna skoðanakönnar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála sem birtar voru í vor. Var könnunin unnin fyrir matvælaráðuneytið vegna stefnumótarverkefninsins Auðlindin okkar.
„Það er staðreynd að aukið gagnsæi hefur jákvæð áhrif á ýmsa þætti viðskiptalífs. Bæði eykur það líkur á að fyrirtæki sýni ábyrgð og dregur úr líkum á að farið sé á svig við reglur. Þá er aukið gagnsæi lykilatriði í því að bæta stjórnunarhætti þar sem að nálgast má upplýsingar um alla þá þætti er máli skipta,“ skrifar Svandís í pistlinum.
„Sé dregið frá og loftað út þá má ætla að betri skilyrði séu fyrir því að skapa traust milli sjávarútvegsins og almennings. Bæði um þau samfélagslegu deilumál sem hefur verið tekist á um áratugum saman en einnig til þess að gera greininni sem heild kleift að sýna forystu í umræðu um gagnsæi og réttlæti. Gagnsæi er ekki bara réttlætismál, heldur einnig afar mikilvæg forsenda framfara.“
Pistilinn má lesa í heild sinni í Morgunblaðinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 564,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 374,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 315,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,63 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.050 kg |
Þorskur | 3.889 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 7.943 kg |
21.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.449 kg |
Þorskur | 919 kg |
Hlýri | 4 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 2.375 kg |
21.11.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 577 kg |
Skarkoli | 303 kg |
Þorskur | 97 kg |
Sandkoli | 12 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 5 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Samtals | 1.007 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.11.24 | 564,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.11.24 | 656,67 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.11.24 | 374,69 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.11.24 | 341,33 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.11.24 | 315,48 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.11.24 | 337,30 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.11.24 | 393,63 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.050 kg |
Þorskur | 3.889 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 7.943 kg |
21.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.449 kg |
Þorskur | 919 kg |
Hlýri | 4 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 2.375 kg |
21.11.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 577 kg |
Skarkoli | 303 kg |
Þorskur | 97 kg |
Sandkoli | 12 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 5 kg |
Steinbítur | 5 kg |
Samtals | 1.007 kg |