„Það er ekkert nýtt í þessu,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, æi Morgunblaðinu í dag um skýrslu ráðgjafafyrirtækisins Intellecon um efnahagsleg áhrif hvalveiða á Íslandi.
Í skýrslunni, sem birt var í gær, kemur fram að hvalveiðar hafi haft lítinn þjóðhagslegan ávinning þar sem útflutningsverðmæti afurðanna sem og magn afurða sem seldar eru úr landi er mjög lítill hluti af heildarútflutningi.
„Hvalveiðarnar eru atvinnurekstur sem hefur átt undir högg að sækja hjá ákveðnum stofnunum hér á landi undanfarin ár. Ef fyrirtækjum er haldið frá rekstri eins og gerst hefur í okkar tilfelli, þá er erfitt að gera það ár upp með hagnaði,“ segir Kristján.
„Þegar kemur að matvælaráðherra þá er ofboðslega erfitt að spá, því engu virðist skipta að farið sé eftir þeim lögum og stjórnsýslureglum sem gilda í landinu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, í samtali við Morgunblaðið spurður um hvort hann telji líkur á að hvalveiðar verði heimilaðar 1. september nk.
„Ég vonast til þess að samstarfsflokkarnir í ríkisstjórninni, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, stígi fast til jarðar í þessu máli og sjái til þess að veiðarnar fari af stað. Það er alveg ljóst að Svandís var að stinga samstarfsflokka sína í bakið með ákvörðun sinni,“ segir Vilhjálmur.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.1.25 | 588,14 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.1.25 | 648,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.1.25 | 375,72 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.1.25 | 326,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.1.25 | 230,05 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.1.25 | 293,97 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.1.25 | 231,27 kr/kg |
28.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 11.122 kg |
Ýsa | 1.009 kg |
Steinbítur | 139 kg |
Karfi | 58 kg |
Langa | 25 kg |
Ufsi | 3 kg |
Samtals | 12.356 kg |
28.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.081 kg |
Þorskur | 861 kg |
Steinbítur | 796 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 2.747 kg |
28.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.317 kg |
Ýsa | 441 kg |
Hlýri | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 2.813 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.1.25 | 588,14 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.1.25 | 648,29 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.1.25 | 375,72 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.1.25 | 326,38 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.1.25 | 230,05 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.1.25 | 293,97 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.1.25 | 231,27 kr/kg |
28.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 11.122 kg |
Ýsa | 1.009 kg |
Steinbítur | 139 kg |
Karfi | 58 kg |
Langa | 25 kg |
Ufsi | 3 kg |
Samtals | 12.356 kg |
28.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.081 kg |
Þorskur | 861 kg |
Steinbítur | 796 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 2 kg |
Samtals | 2.747 kg |
28.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 2.317 kg |
Ýsa | 441 kg |
Hlýri | 42 kg |
Karfi | 13 kg |
Samtals | 2.813 kg |