„Sjómannaskólahúsið er ætlað sjómönnum“

Sjómannaskólinn við Háteigsveg.
Sjómannaskólinn við Háteigsveg. mbl.is/Sigurður Bogi

Félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna hafa þungar áhyggjur af gæðum skipstjórnarnáms og sjávarútvegstengdra greina í dag.

Flaggskip menntunar sjávarútvegsins, Sjómannaskólahúsið við Háteigsveg, hýsir nú Tækniskólann og nú séu jafnvel uppi hugmyndir um að taka þetta sögufræga hús og færa Héraðsdómstólum Reykjavíkur og Reykjaness, sem væri hneisa að mati félagsmanna og miklu nær að líta til Hegningarhússins á Skólavörðustíg fyrir dómstóla.

Félag skipstjórnarmanna hefur sent stjórnvöldum ályktun um málið þar sem þeir skora á stjórnvöld að stofnaður verði Skóli sjávarútvegs og siglinga á Íslandi þar sem kraftur verði settur í grunnnám skip- og vélstjórnar með möguleika á háskólanámi í sjávarútvegs- og fiskeldisfræði. Slíkur skóli gæti þó ekki verið í sambúð við fjölmargar greinar í Tækniskólanum enda sé skipstjórnar- og vélstjóramenntun nú þegar hornreka í hinum fornfræga Sjómannaskóla, sem ætti að endurheimta stöðu sína í menntun í sjávarútvegsgreinum eins og þegar hann leysti Gamla stýrimannaskólann á Öldugötu af hólmi 1945.

Nýr skóli ætti að vera í góðu samstarfi við landsbyggðina og halda námskeið, efla nýsköpun, leita eftir samvinnu við t.d. Fisktækniskólann í Grindavík og Hafrannsóknastofnun og þá gætu vannýtt skip stofnunarinnar komið sér vel.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 531,23 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,24 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 531,23 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,24 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »