Hafrannsóknastofnunar leggur til að engar loðnuveiðar verði stundaðar fiskveiðiárið 2023/2024 eins og upphafsráðgjöf gerði ráð fyrir. Töluverðar líkur eru á að upphafsráðgjöf fyrir fiskveiðiárið 2024/2025 verði einning að engar loðnuveiðar verði stundaðar.
Ráðgjöfin byggir á niðurstöðum bergmálsmælinga á loðnustofninum á rannsóknarskipunum Árna Friðrikssyni og Tarajoq á tímabilinu 23. ágúst til 23. september, en upphafsráðgjöfin byggði á mælingum á ungloðnu haustið 2022.
Þó nokkrar vonir voru um að ný mæling myndi gefa vísbendingu um þokkalega loðnuvertíð í vetur þar sem mikil óvissa var í haustmælingum síðasta árs.
Fram kemur í tilkynningu á vef Hafrannsóknastofnunar að ráðgjöfin verði endurmetin þegar niðurstöður bergmálsmælinga á stærð veiðistofnsins liggja fyrir í byrjun árs 2024, eins og gert hefur verið undanfarin ár.
Fram kemur að leiðangurinn í síðasta mánuði er talinn hafa náð yfir útbreiðslusvæði stofnsins. „Hafís takmarkaði yfirferð nyrst á rannsóknasvæðinu, en ekki er talið líklegt að loðna hafi verið á svæðinu sem var sleppt. Loðnan var nokkuð jafndreifð á svæðinu og mælingin hennar hafði fremur lágan breytistuðul.“
Þá nam heildarmagn loðnu sem mældist 697 þúsund tonnum og var stærð eiðistofns metinn 325 þúsund tonn. Magn ókynþroska í fjölda var um 48 milljarðar en samkvæmt samþykktri aflareglu þarf yfir 50 milljarða til að mælt verði með upphafsaflamarki fiskveiðiársins 2024/2025.
Þá segir að gögn um niðurstöður ungloðnumælinganna verða lögð fyrir Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) sem mun veita ráð um upphafsaflamark vertíðarinnar 2024/2025.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,20 kr/kg |
22.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 686 kg |
Þorskur | 294 kg |
Karfi | 42 kg |
Samtals | 1.022 kg |
22.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 3.936 kg |
Þorskur | 1.001 kg |
Samtals | 4.937 kg |
22.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ýsa | 356 kg |
Keila | 116 kg |
Hlýri | 32 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 976 kg |
22.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 846 kg |
Keila | 260 kg |
Ýsa | 137 kg |
Karfi | 83 kg |
Hlýri | 58 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 1.394 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 254,20 kr/kg |
22.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 686 kg |
Þorskur | 294 kg |
Karfi | 42 kg |
Samtals | 1.022 kg |
22.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 3.936 kg |
Þorskur | 1.001 kg |
Samtals | 4.937 kg |
22.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ýsa | 356 kg |
Keila | 116 kg |
Hlýri | 32 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 976 kg |
22.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 846 kg |
Keila | 260 kg |
Ýsa | 137 kg |
Karfi | 83 kg |
Hlýri | 58 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 1.394 kg |