Laxey opnar seiðaeldisstöð

Stöðin er byggð á landi sem varð til í eldgosinu …
Stöðin er byggð á landi sem varð til í eldgosinu í Eyjum 1973. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Landeldisfyrirtækið Laxey í Vestmannaeyjum opnaði formlega risastóra seiðaeldisstöð í Friðarhöfn í gær. Gert er ráð fyrir framleiðslu á 32.000 tonnum af laxi árið 2031. Seiðaeldisstöðin er byggð á landi sem varð til í eldgosinu á Heimaey árið 1973.

Í september lauk Laxey (áður Icelandic Farmed Salmon ehf.) við sex milljarða króna hlutafjáraukningu en félagið stendur einnig fyrir uppbyggingu áframeldisstöðvar í Viðlagafjöru. Áframeldisstöðin verður byggð í sex jafnstórum áföngum, en stefnt er að því að fyrsti áfangi verði tilbúinn um mitt ár 2024 og fyrsta slátrun fari fram síðla árs 2025.

Áætlaður kostnaður við þennan áfanga er 25 milljarðar og þrír milljarðar að auki við seiðastöð. Skilyrði til laxeldis á landi í Vestmannaeyjum eru afar góð og aðstæður hagstæðar.

Notast er við endurnýtingarkerfi á vatni í áframeldi, þar sem um 65% af sjónum eru endurnýtt en 35% eru ferskur jarðsjór sem dælt er upp úr borholum á svæðinu. Fiskifréttir Viðskiptablaðsins greindu frá því fyrr í vikunni að fyrstu hrognin hefðu verið tekin inn í seiðaeldisstöðina.

Gert er ráð fyrir að yfir 50 manns muni starfa hjá fyrirtækinu þegar það hefur náð fullri framleiðslugetu. Fyrri eigendur fyrirtækjanna ÓS ehf. og LEO Seafood ehf. hafa tekið þátt í verkefninu frá upphafi og verða kjölfestufjárfestar í Laxey. Fjölskyldan hefur stundað sjávarútveg í Vestmannaeyjum í 75 ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 608,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 383,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 332,43 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 4.944 kg
Steinbítur 1.881 kg
Þorskur 1.619 kg
Samtals 8.444 kg
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 939 kg
Þorskur 244 kg
Ýsa 205 kg
Langa 118 kg
Hlýri 29 kg
Keila 25 kg
Ufsi 19 kg
Skarkoli 2 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.582 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 608,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 383,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 332,43 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg
21.1.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína
Ýsa 4.944 kg
Steinbítur 1.881 kg
Þorskur 1.619 kg
Samtals 8.444 kg
21.1.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína
Steinbítur 939 kg
Þorskur 244 kg
Ýsa 205 kg
Langa 118 kg
Hlýri 29 kg
Keila 25 kg
Ufsi 19 kg
Skarkoli 2 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.582 kg

Skoða allar landanir »