Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra sagði við kynningu á lagareldisfrumvarpinu í gær að áætlað væri að gjaldtaka af eldinu ætti að skila ríkissjóði fimm milljörðum króna á ári. Benti hún á að gjaldtaka hefði ekki verið tekin upp í Noregi og Færeyjum fyrr en eldi hafði verið stundað þar í áratugi.
„Ég tel það gott að við séum að stíga þarna snemma inn í og fá gjald fyrir afnot af fjörðunum okkar.“
Leo A. Grünfeld, meðeigandi ráðgjafarfyrirtækisins Menon Economics, og Oddbjørn Grønvik, yfirhagfræðingur fyrirtækisins, benda hins vegar á að nýja fyrirkomulagið sé varhugavert þar sem það taki ekki nægilegt tillit til afkomu greinarinnar og geti þannig hamlað vexti og þar með framtíðartekjum samfélagsins af starfseminni.
Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag, fimmtudag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 255,17 kr/kg |
22.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 686 kg |
Þorskur | 294 kg |
Karfi | 42 kg |
Samtals | 1.022 kg |
22.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 3.936 kg |
Þorskur | 1.001 kg |
Samtals | 4.937 kg |
22.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ýsa | 356 kg |
Keila | 116 kg |
Hlýri | 32 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 976 kg |
22.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 846 kg |
Keila | 260 kg |
Ýsa | 137 kg |
Karfi | 83 kg |
Hlýri | 58 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 1.394 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 698,96 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 468,39 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 380,87 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.1.25 | 280,78 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.1.25 | 323,86 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.1.25 | 255,17 kr/kg |
22.1.25 Viktor Sig HU 66 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 686 kg |
Þorskur | 294 kg |
Karfi | 42 kg |
Samtals | 1.022 kg |
22.1.25 Von HU 170 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 3.936 kg |
Þorskur | 1.001 kg |
Samtals | 4.937 kg |
22.1.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 466 kg |
Ýsa | 356 kg |
Keila | 116 kg |
Hlýri | 32 kg |
Karfi | 6 kg |
Samtals | 976 kg |
22.1.25 Sandfell SU 75 Lína | |
---|---|
Þorskur | 846 kg |
Keila | 260 kg |
Ýsa | 137 kg |
Karfi | 83 kg |
Hlýri | 58 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 1.394 kg |