Geir Áslaugarson
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra segir það eftir að koma í ljós hvort að frumvarp um kvótasetning grásleppu komi til með að bitna á smábátasjómönnum og segist ekki endilega gera ráð fyrir því að leggja frumvarp um lagareldi fyrir á haustþingi.
Þetta kom fram í samtali Bjarkeyjar við blaðamann sem náði tali af henni eftir fund ríkistjórnarinnar fyrr í dag.
Þú sagðir um daginn að þér þætti ólíklegt að lagareldisfrumvarpið yrði lagt fyrir á haustþingi. Þetta er heldur breyttur tón. Er ástæða fyrir því?
„Það er ágreiningur undir sem við leystum ekki í meirihlutanum og varðar sektarfjárhæðir og annað slíkt og ég er ekki tilbúin til þess að ganga lengra í því, þannig ef að við náum engu samtali um það í sumar, þá geri ég ekkert endilega ráð fyrir því að leggja málið fram aftur.“
Grásleppa var kvótasett með nýju frumvarpi sem gekk í gegnum þingið á dögunum. Frumvarpið hefur verið gagnrýnt af strandveiðifélagi Íslands og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kvaðst hafa barist gegn frumvarpinu með „kjafti og klóm“.
Telurðu gagnrýni á frumvarpið réttmæta og að það bitni á smábátasjómönnum?
„Það held ég ekki sérstaklega, en það á eftir að koma í ljós. Það voru gerðar breytingar á málinu, talsvert miklar, sem ég tel að hafi verið til bóta, meðal annars með því að heimila ekki framsalið fyrstu tvo árin og sjá hvernig til tekst með hlutdeildasetninguna.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 377,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,55 kr/kg |
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.090 kg |
Samtals | 1.090 kg |
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.822 kg |
Þorskur | 10.828 kg |
Karfi | 655 kg |
Samtals | 25.305 kg |
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.417 kg |
Þorskur | 800 kg |
Rauðmagi | 200 kg |
Samtals | 7.417 kg |
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 510 kg |
Samtals | 510 kg |
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.437 kg |
Samtals | 2.437 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.3.25 | 571,47 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.3.25 | 363,16 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.3.25 | 377,00 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.3.25 | 236,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.3.25 | 196,91 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.3.25 | 250,05 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.3.25 | 234,55 kr/kg |
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 1.090 kg |
Samtals | 1.090 kg |
26.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.822 kg |
Þorskur | 10.828 kg |
Karfi | 655 kg |
Samtals | 25.305 kg |
26.3.25 Kóngsey ST 4 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 6.417 kg |
Þorskur | 800 kg |
Rauðmagi | 200 kg |
Samtals | 7.417 kg |
26.3.25 Freymundur ÓF 6 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 510 kg |
Samtals | 510 kg |
26.3.25 Straumnes ÍS 240 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 2.437 kg |
Samtals | 2.437 kg |