Ekki gott að tímabilinu sé lokið

Smábatar á Arnarstapa.
Smábatar á Arnarstapa. mbl.is/Alfons

„Það er alls ekki gott að tímabilinu sé lokið. Að mínu áliti og fleiri á að gefa handfæraveiðar frjálsar í sex mánuði á ári, 48 daga á bát.“

Þetta segir Hjalti Þór Þorkelsson strandveiðimaður en strandveiðum lauk í gær. Stöðvunin tók gildi frá og með gærdeginum.

Óhjákvæmilegt að stöðva veiðarnar

Erna Jónsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslu- og upplýsingasviðs hjá Fiskistofu, segir að óhjákvæmilegt hafi verið að stöðva strandveiðar frá og með gærdeginum þar sem umtalsvert minna hafi verið eftir í potti aflaheimilda en þau 450 tonn sem Fiskistofa hefði getað gert ráð fyrir að myndu veiðast í gær.

„Það var um 1% eftir í pottinum í gærmorgun, eða 126 tonn. Það hefði farið of langt fram yfir og fiskveiðistjórnun gengur út á ábyrga nýtingu,“ segir Erna.

Tafla/mbl.is

Meira en nóg af fiski

„Það er miklu meira af fiski í sjónum en Hafró vill nokkurn tímann segja frá. Ég er búinn að vera á sjó síðan 1974 og fór á færi 1977,“ segir Hjalti.

Bætir hann því við að fiskgengd á grunnslóð sé miklu meiri í dag en hafi nokkurn tímann sést á hans sjómannstíð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 589,22 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 693,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 466,98 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 301,27 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 245,35 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 749 kg
Grásleppa 14 kg
Hlýri 10 kg
Ýsa 10 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 790 kg
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet
Þorskur 123 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 133 kg
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.618 kg
Þorskur 895 kg
Karfi 84 kg
Samtals 2.597 kg
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt
Ýsa 2.885 kg
Þorskur 1.021 kg
Steinbítur 291 kg
Skarkoli 19 kg
Langa 10 kg
Karfi 6 kg
Hlýri 2 kg
Samtals 4.234 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.1.25 589,22 kr/kg
Þorskur, slægður 22.1.25 693,37 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.1.25 466,98 kr/kg
Ýsa, slægð 22.1.25 301,27 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 245,35 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 328,80 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 749 kg
Grásleppa 14 kg
Hlýri 10 kg
Ýsa 10 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 790 kg
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet
Þorskur 123 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 133 kg
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Ufsi 1.618 kg
Þorskur 895 kg
Karfi 84 kg
Samtals 2.597 kg
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt
Ýsa 2.885 kg
Þorskur 1.021 kg
Steinbítur 291 kg
Skarkoli 19 kg
Langa 10 kg
Karfi 6 kg
Hlýri 2 kg
Samtals 4.234 kg

Skoða allar landanir »