„Það er alls ekki gott að tímabilinu sé lokið. Að mínu áliti og fleiri á að gefa handfæraveiðar frjálsar í sex mánuði á ári, 48 daga á bát.“
Þetta segir Hjalti Þór Þorkelsson strandveiðimaður en strandveiðum lauk í gær. Stöðvunin tók gildi frá og með gærdeginum.
Erna Jónsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslu- og upplýsingasviðs hjá Fiskistofu, segir að óhjákvæmilegt hafi verið að stöðva strandveiðar frá og með gærdeginum þar sem umtalsvert minna hafi verið eftir í potti aflaheimilda en þau 450 tonn sem Fiskistofa hefði getað gert ráð fyrir að myndu veiðast í gær.
„Það var um 1% eftir í pottinum í gærmorgun, eða 126 tonn. Það hefði farið of langt fram yfir og fiskveiðistjórnun gengur út á ábyrga nýtingu,“ segir Erna.
„Það er miklu meira af fiski í sjónum en Hafró vill nokkurn tímann segja frá. Ég er búinn að vera á sjó síðan 1974 og fór á færi 1977,“ segir Hjalti.
Bætir hann því við að fiskgengd á grunnslóð sé miklu meiri í dag en hafi nokkurn tímann sést á hans sjómannstíð.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 589,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 693,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 466,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 301,27 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 245,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,80 kr/kg |
22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 749 kg |
Grásleppa | 14 kg |
Hlýri | 10 kg |
Ýsa | 10 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 790 kg |
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 123 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 133 kg |
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.618 kg |
Þorskur | 895 kg |
Karfi | 84 kg |
Samtals | 2.597 kg |
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.885 kg |
Þorskur | 1.021 kg |
Steinbítur | 291 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Langa | 10 kg |
Karfi | 6 kg |
Hlýri | 2 kg |
Samtals | 4.234 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.1.25 | 589,22 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.1.25 | 693,37 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.1.25 | 466,98 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.1.25 | 301,27 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 245,35 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 302,81 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,80 kr/kg |
22.1.25 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 749 kg |
Grásleppa | 14 kg |
Hlýri | 10 kg |
Ýsa | 10 kg |
Ufsi | 7 kg |
Samtals | 790 kg |
22.1.25 Ósk ÞH 54 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 123 kg |
Ufsi | 10 kg |
Samtals | 133 kg |
22.1.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet | |
---|---|
Ufsi | 1.618 kg |
Þorskur | 895 kg |
Karfi | 84 kg |
Samtals | 2.597 kg |
22.1.25 Gjafar ÍS 72 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 2.885 kg |
Þorskur | 1.021 kg |
Steinbítur | 291 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Langa | 10 kg |
Karfi | 6 kg |
Hlýri | 2 kg |
Samtals | 4.234 kg |