Enn á ný hefur Hvalur hf. kvartað við umboðsmann Alþingis yfir stjórnsýslu matvælaráðherra og málsmeðferð við afgreiðslu á umsókn fyrirtækisins til veiða á langreyðum sem send var ráðuneytinu 30. janúar sl.
Leyfið var loks veitt 11. júní en þá var útséð um að af hvalveiðum yrði í sumar. Fyrirtækið hafði enda hvorki tök á né tíma til að ráða mannskap eða gera aðrar ráðstsafanir svo stunda mætti veiðarnar.
Í kvörtunarbréfi Hvals til umboðsmanns segir m.a. að málsmeðferð ráðherrans hafi einkennst af „skipulagðri óskilvirkni“ og á það bent að ráðherra hefði ítrekað sagst vera að skoða og meta málið, bíða eftir gögnum og umsögnum o.s.frv., en á sama tíma hefðu þó engar slíkar beiðnir verið útistandandi.
Þess er skemmst að minnast að umboðsmaður komst að þeirri niðurstöðu í ársbyrjun að við bann matvælaráðherra við hvalveiðum lungann úr síðasta sumri hefði hann ekki gætt reglna stjórnsýsluréttar um meðalhóf og bannið þ.a.l. ekki í samræmi við lög.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.4.25 | 508,79 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.4.25 | 647,23 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.4.25 | 355,06 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.4.25 | 396,90 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.4.25 | 201,53 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.4.25 | 273,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.4.25 | 211,94 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
25.4.25 Skvettan SK 37 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.030 kg |
Þorskur | 38 kg |
Skarkoli | 18 kg |
Samtals | 1.086 kg |
25.4.25 Hafbjörg ST 77 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.149 kg |
Samtals | 1.149 kg |
25.4.25 Jón Hildiberg RE 60 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 906 kg |
Rauðmagi | 8 kg |
Þorskur | 7 kg |
Samtals | 921 kg |
25.4.25 Gullfari HF 290 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 912 kg |
Þorskur | 17 kg |
Rauðmagi | 7 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 939 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.4.25 | 508,79 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.4.25 | 647,23 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.4.25 | 355,06 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.4.25 | 396,90 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.4.25 | 201,53 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.4.25 | 273,66 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 23.4.25 | 20,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.4.25 | 211,94 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
25.4.25 Skvettan SK 37 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.030 kg |
Þorskur | 38 kg |
Skarkoli | 18 kg |
Samtals | 1.086 kg |
25.4.25 Hafbjörg ST 77 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 1.149 kg |
Samtals | 1.149 kg |
25.4.25 Jón Hildiberg RE 60 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 906 kg |
Rauðmagi | 8 kg |
Þorskur | 7 kg |
Samtals | 921 kg |
25.4.25 Gullfari HF 290 Grásleppunet | |
---|---|
Grásleppa | 912 kg |
Þorskur | 17 kg |
Rauðmagi | 7 kg |
Steinbítur | 3 kg |
Samtals | 939 kg |