Væri ungmennaveiði eitthvað fyrir Íslendinga?

Ungir sjómenn ánægðir með vænan hlýra sem fékkst á ungmennaveiðum …
Ungir sjómenn ánægðir með vænan hlýra sem fékkst á ungmennaveiðum í Norður-Noregi síðastliðið sumar. Ljósmynd/Vadsø kommune

Norðmönn­um sem stunda sjó­sókn sem aðalstarf og eru yngri en 30 ára hef­ur fjölgað þó nokkuð und­an­far­in ár. Sér­staka at­hygli vek­ur að þeim sem eru yngri en 20 ára fjölg­ar mikið og er talið að eins kon­ar kynn­ing­ar­veiðar fyr­ir ung­menni hafi haft veru­leg áhrif á þessa þróun. Ekk­ert sam­bæri­legt er í boði hér á landi, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un sem birt var í des­em­ber­blaði 200 mílna.

Í Nor­egi hef­ur um ára­bil verið starf­rækt svo­kölluð ung­menna­veiði (n. ungdoms­fiske) yfir sum­ar­tím­ann. Kerfið er leið fyr­ir ungt fólk að kynn­ast sjáv­ar­út­vegi, jafn­vel ein­stak­linga sem aldrei hafa heyrt minnst á sjó­sókn. Kerfið er tal­in ein af mik­il­væg­ustu leiðum Norðmanna til þess að auka nýliðun í grein­inni.

Um er að ræða sér­staka veiði þar sem fólki á aldr­in­um 12-25 ára gefst kost­ur á að skrá sig til leiks og var veiðitíma­bilið síðastliðið sum­ar 17. júní til 16. ág­úst. Hver þátt­tak­andi hef­ur heim­ild til að landa afla fyr­ir 50 þúsund norsk­ar krón­ur á tíma­bil­inu, jafn­v­irði 626 þúsund ís­lenskra króna. Má nota hin ýmsu veiðarfæri svo sem stöng, hand­færi, línu, net og gildr­ur.

Stúlk­ur 35% þátt­tak­enda

Síðastliðið sum­ar var 651 ung­menni skráð til þátt­töku í veiðunum, þar af voru 227 stúlk­ur eða 35% þátt­tak­enda.

Miðað við höfðatölu myndi þetta þýða að í sam­bæri­legu kerfi hér á landi myndu um 45 ung­ling­ar taka þátt á hverju ári, en ekk­ert sam­bær­liegt er í boði á Íslandi.

Nán­ar má lesa um málið í des­em­ber­blaði 200 mílna.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.129 kg
Ýsa 103 kg
Steinbítur 27 kg
Samtals 3.259 kg
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 34.213 kg
Þorskur 8.569 kg
Langa 878 kg
Samtals 43.660 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 26.3.25 571,47 kr/kg
Þorskur, slægður 26.3.25 363,16 kr/kg
Ýsa, óslægð 26.3.25 377,00 kr/kg
Ýsa, slægð 26.3.25 236,83 kr/kg
Ufsi, óslægður 26.3.25 196,91 kr/kg
Ufsi, slægður 26.3.25 250,05 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 26.3.25 234,55 kr/kg

Fleiri tegundir »

26.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Langa 801 kg
Ýsa 596 kg
Keila 224 kg
Steinbítur 65 kg
Þorskur 60 kg
Karfi 10 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 1.761 kg
26.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 3.129 kg
Ýsa 103 kg
Steinbítur 27 kg
Samtals 3.259 kg
26.3.25 Guðmundur Þór NS 121 Handfæri
Þorskur 1.090 kg
Samtals 1.090 kg
26.3.25 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa
Karfi 34.213 kg
Þorskur 8.569 kg
Langa 878 kg
Samtals 43.660 kg

Skoða allar landanir »