Skipta gæðum í þágu orkuskipta

Afli bætt á rafbíl.
Afli bætt á rafbíl.

„Þarna er verið að skipta takmörkuðum gæðum og veita einhverjum forgöngu en þetta er nauðsynlegt til þess að fyrirætlanir um orkuskipti nái fram að ganga. Annars er tómt mál að tala um þau.“

Þetta segir Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður og framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins, í Morgunblaðinu í dag um frumvarp til laga sem miðar að því að auðvelda einstaklingum að setja upp rafhleðslustöðvar við fjöleignarhús.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: