Billegri göng vegna rafbíla

Í þáverandi lengstu vegagöngum í heimi; Lærdal göngunum í Noregi …
Í þáverandi lengstu vegagöngum í heimi; Lærdal göngunum í Noregi sem eru 24,5 km og tengja Lærdal og Aurland. Tryggðu göngin heilsárssamgöngur milli Bergen og Ósló.

Norska ríkisstjórnin hefur sett sér metnaðarfull markmið varðandi loftgæði í landinu öllu.

Stefnir hún á að frá og með árinu 2025 verði allir nýir bílar hreinorkubílar, að sögn Knuts Arilds Hareide samgönguráðherra Noregs.

Hann segir að með því að losa ekkert skaðlegt loft verði ekki lengur þörf fyrir dýran loftræstibúnað í jarðgöngum.

Nefnir hann sem dæmi að hreinsibúnaður í nýjum Rogfast-göngum kosti um 300 milljónir norskra króna, jafnvirði 4,5 milljarða íslenskra króna. agas@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina