Passat kveður Bandaríkin

VW Passat. Bandaríkjamenn kaupa fremur jeppa en stallbaka.
VW Passat. Bandaríkjamenn kaupa fremur jeppa en stallbaka. mbl.is/Ómar Óskarsson

Fram­leiðslu og sölu Volkswagen Passat verður hætt í Banda­ríkj­un­um á næsta ári.

Af færi­bönd­um bílsmiðju Volkswagen í Chattanooga hafa rúllað rúm­lega 700.000 Passat og rúm­lega 1,7 millj­ón­ir bíla seld­ar þaðan.  

Þegar árið 2018 sagðist Ford hafa gef­ist upp á fram­leiðslu stall­baka fyr­ir Banda­ríkja­markað.  Munu það vera jepp­ar af öll­um stærðum (SUV) sem þessu valda.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Bílar »