Fyrsti rafmagnsbíll Lexus á markað

Bíllinn var hannaður samkvæmt Lexus Driving Signature hugmyndafræðinni.
Bíllinn var hannaður samkvæmt Lexus Driving Signature hugmyndafræðinni. Ljósmynd/Aðsend

Lexus tilkynnti í dag að nýr rafmagnsbíll þeirra verði heimsfrumsýndur 20. apríl.  Hann er fyrsti rafmagnsbíllinn frá Lexus sem kemur eingöngu sem rafmagnsbíll.

Þetta segir í tilkynningu frá Lexus.

Bíllinn verður heimsfrumsýndur 20. apríl.
Bíllinn verður heimsfrumsýndur 20. apríl. Ljósmynd/Aðsend

Sjálfstraust, stjórn og þægindi við akstur

Bíllinn var hannaður samkvæmt Lexus Driving Signature hugmyndafræðinni.

Hann er hannaður til þess að setja ný viðmið hvað varðar gæði og akstursupplifun með því að bjóða ökumanni upp á úthugsað rými sem tengir hann við bílinn og eykur sjálfstraust, stjórn og þægindi við akstur.

mbl.is