Tveir 911 frumsýndir um helgina

Porsche 911 Turbo S.
Porsche 911 Turbo S.

Bíla­búð Benna frum­sýn­ir Porsche Targa 50 ye­ars design ed­iti­on og nýj­ustu út­gáf­una af Porsche 911 Tur­bo S á laug­ar­dag í Porsche-saln­um við Krók­háls.

Aðeins voru fram­leidd­ir 850 Porsche Targa 50 ye­ars design ed­iti­on. Porsche 911 Tur­bo S er öfl­ug­asti 911 bíl­inn sem Porsche fram­leiðir í dag. 

Sýn­ing­in er opin öll­um og stend­ur frá 12-16 á laug­ar­dag.  

50 ára afmælisútgáfan af Porsche 911 Targa.
50 ára af­mæl­isút­gáf­an af Porsche 911 Targa.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Bílar »