Þetta þarftu að taka með í tjaldútileguna

Ætlar þú í tjaldútilegu um helgina?
Ætlar þú í tjaldútilegu um helgina? Ljósmynd/Theodor Vasile Unsplash

Framund­an er ein stærsta ferðahelgi árs­ins og ef­laust marg­ir sem verða á far­alds­fæti næstu dag­ana. Útil­ega er frá­bær upp­lif­un fyr­ir alla en úti­leg­an get­ur orðið frek­ar glötuð ef maður gleym­ir að taka eitt­hvað ómiss­andi með sér. Ferðavef­ur­inn tók sam­an hverju er nauðsyn­legt að pakka fyr­ir úti­leg­una.

Gott er að skoða veður­spánna en vera til­bú­inn fyr­ir öll veður. Við mæl­um því sterk­lega með að fólk pakki föður­land­inu og hlýj­um föt­um niður þrátt fyr­ir að spá­in segi „bongó“.

Á list­an­um leyn­ist ým­is­legt sem mörg­um finnst ef­laust al­gjör ónauðsyn en list­inn er fyrst og fremst hugsaður sem viðmið.

Grunn­pökk­un

Tjald og allt sem því fylg­ir

Svefn­pok­ar

Teppi

Ein­angr­un­ar­dýna 

Dýna, upp­blás­in eða svamp­dýna

Kodd­ar

Vasa­ljós

Fyr­ir þá sem ætla að út­búa sér mat á tjaldsvæðinu

Kælitaska

Vatns­flösk­ur

Útil­egu­stól­ar og borð

Prím­us

Ferðagrill

Eld­spít­ur/​kveikj­ari

Pott­ur og panna

Disk­ar, hnífa­pör, glös og boll­ar

Tappa­tog­ari

Krydd

Skurðarbretti og hníf­ur

Uppþvotta­burtsti og lög­ur

Tuska og visku­stykki

Eld­húspapp­ír

Rusla­poka

Alls ekki gleyma..

Tann­krem og tann­bursta

Hleðslu­banka

Hand­spritti 

Hár­bursta

Hand­klæði og sund­föt­um

Sól­ar­vörn

Framundan er stærsta ferðahelgi ársins.
Framund­an er stærsta ferðahelgi árs­ins. Ljós­mynd/​Ihor Ma­lyt­skyi Unsplash
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka