Frægasta fjall Íslands?

Grundfirðingar búa vel. Bærinn er á hinu fagra Snæfellsnesi og fiskimið og náttúrufegurð innan seilingar. Fullkominn blanda; sjávarútvegar og ferðamannaiðnaði.

Það er ekki skrýtið að ferðamenn leggi leið sína vestur á Snæfellsnes og flestir komi við og myndi hið stórbrotna Kirkjufell. Fjallið er engu líkt og ekki skemmir fyrir að það var klippt inn í Game Of Thrones-þættina frægu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert