Birgitta og Pattra njóta í Köben

Pattra og Birgitta Líf í kóngsins Kaupmannahöfn í vikunni.
Pattra og Birgitta Líf í kóngsins Kaupmannahöfn í vikunni. Skjáskot/Instagram

At­hafna­kon­an Birgitta Líf Björns­dótt­ir og tísku­blogg­ar­inn Pattra Sriyanonge njóta nú haust­blíðunn­ar í kóngs­ins Kaup­manna­höfn.

Vin­kon­urn­ar flugu út í byrj­un vik­unn­ar og hafa varið tíma sín­um á hinum ýmsu veit­inga­stöðum auk þess sem þær hafa kíkt í búðir. 

Af­bragðs haust­veður hef­ur verið í höfuðborg­inni und­an­farna daga en rign­ing tók á móti þeim í gær morg­un. 

Birgitta og Pattra kíktu meðal ann­ars á Kóngs­ins ný­torg við enda Striks­ins í miðborg­inni. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert