Seltjarnarnes

Þri.
30. apríl
Þriðjudagur
30. apríl

Félagsstarf

Vatnsleikfimi kl. 07.10. Kaffikrókur á Skólaabraut kl. 9.00. Dagskrá í kirkjunni kl. 12.30. Matur og söngur. Karlakaffi í safnaðaarh. kl. 14.00. Söngstund á Skólabraut kl.16.00. Samvera og kaffi. Nk. fimmtudag 2. maí verður félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Allir velkomnir í alla dagskrá óháð aldri og búsetu. Allar upplýsingar um dagskrá má fá í aðstöðunni á Skólabraut og í síma 8939800.

Fim.
2. maí
Fimmtudagur
2. maí

Ffélagsstarf

Vatnsleikfimi kl.07.10. Kaffikrókur á Skólabraut kl. 9. Pútt og léttar æfingar á Austurströnd 5, kl. 10.30. Jóga/leikfimi á Skólabraut kl. 11. Félagsvist á Skólabraut kl. 13.30. Á morgun föstudag verður ganga frá íþróttahúsiknu kl. 10.30. Minnum á vortónleika Selkórsins nk. sunnudag kl. 16.00 í Seltjarnarneskirkju. Á efnisskránni eru íslenskar perlur í bland við þýsk ástarlög. Miðaverð kr. 3.500.-

Fös.
3. maí
Föstudagur
3. maí

Félagsstarf

Kaffikrókur á Skólabraut kl. 9. Göngum saman frá Íþróttahúsinu kl. 10.30. Fimmtudaginn 16. maí fögnum við sumarkomunni í salnum á Skólabraut og höfum gaman saman. Matur og skemmtun. Skráning hefst eftir helgi.