Ragnhildur Steinunn valin ungfrú Ísland

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir var krýnd ungfrú Ísland í kvöld.
Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir var krýnd ungfrú Ísland í kvöld. mbl.is/Jim Smart

Ragn­hild­ur Stein­unn Jóns­dótt­ir, 21 árs Kefl­vík­ing­ur, var í kvöld val­in ung­frú Ísland en keppn­in fór fram á Broadway. Áhorf­end­ur Stöðvar 2 völdu Ragn­hildi Stein­unni einnig feg­urstu stúlk­una í síma­kosn­ingu. Tinna Ala­vis, 18 ára Kópa­vogs­búi, varð í 2. sæti og hún var einnig val­in Nina Ricci stúlk­an. Regína Diljá Jóns­dótt­ir 19 ára, einnig úr Kópa­vogi, varð í 3. sæti.

Í fjórða sæti varð Erna Guðlaugs­dótt­ir, 22 ára Reyk­vík­ing­ur en hún var val­in ung­frú Reykja­vík í vor. Í fimmta sæti varð Æsa Skeggja­dótt­ir, tví­tug­ur Horn­f­irðing­ur.

Lauf­ey Tinna Guðmunds­dótt­ir, 21 árs Garðbæ­ing­ur, var val­in ljós­mynda­fyr­ir­sæta DV og Oroblu-stúlk­an. Þá var Anna Lilja Sig­ur­vins­dótt­ir, 21 árs frá Þórs­höfn, val­in vin­sæld­asta stúlk­an.

Tinna Alavis, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Regína Diljá Jónsdóttir.
Tinna Ala­vis, Ragn­hild­ur Stein­unn Jóns­dótt­ir og Regína Diljá Jóns­dótt­ir. mbl.is/​jim Smart
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Allt samstarf byggist á samkomulagi og málamiðlunum. þú ættir að reyna á líkamann til þess að bæta heilsufar sitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Allt samstarf byggist á samkomulagi og málamiðlunum. þú ættir að reyna á líkamann til þess að bæta heilsufar sitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell