Pacino mun leika í Ocean´s 13

Al Pacino.
Al Pacino. Reuters

Al Pac­ino er nú orðaður við kvik­mynd­ina Oce­an´s 13, sem er fram­hald kvik­mynd­anna Oce­an´s 11 og 12, sem hafa skartað mikl­um fjölda banda­rískra kvik­mynda­stjarna og má þar nefna Geor­ge Cloo­ney, Brad Pitt, Andy Garcia og Ju­liu Roberts. Seg­ir þar af þjófa­gengi Danny nokk­urs Oce­an, sem Cloo­ney leik­ur, sem ræðst aldrei á garðinn þar sem hann er lægst­ur. Leik­stjóri þriðju mynd­ar­inn­ar er sá sami og stýrði hinum tveim­ur, Steven Soder­bergh.

Tíma­ritið Daily Variety seg­ir Pac­ino þrett­ánda liðsmann þjófa­geng­is­ins og að tök­ur hefj­ist í júlí n.k. Oce­an´s 11 er end­ur­gerð kvik­mynd­ar frá sjö­unda ára­tugn­um en í henni lék „rottu­gengið“ svo­nefnda: Dean Mart­in, Sam­my Dav­is Jr. og Frank Sinat­ra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Öll samskipti fjölskyldunnar ættu að ganga vel í dag. Hvar vilt þú vera eftir tíu ár og hvað getur þú gert í dag til að ná því marki?
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Öll samskipti fjölskyldunnar ættu að ganga vel í dag. Hvar vilt þú vera eftir tíu ár og hvað getur þú gert í dag til að ná því marki?
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason