Cheap Trick og Allman Brothers lögsækja Sony Music

Allman Brothers.
Allman Brothers. Reuters

Hljóm­sveit­irn­ar Cheap Trick og Allm­an Brot­h­ers Band hafa lög­sótt Sony Music fyr­ir­tækið og segj­ast hafa verið svikn­ar um sólu­pró­sent­ur af lög­um sem seld voru á net­inu. Samn­ing­ur Sony kveður á um að fyr­ir­tækið borgi höf­und­um helm­ing nett­ó­tekna af net­sölu á tónlist.

Sony mun hafa greitt rokk­ur­un­um minna þar sem hljóm­plötu­samn­ing­ar þeirra voru gerðir fyr­ir tíð net­sölu á tónlist. Hljóm­plötu­fyr­ir­tæki Sony sel­ur lög­in eins og þau séu plötu­sala en ekki net­sala og legg­ur gjöld á söl­una sem til­heyra plötu­út­gáfu, þ.á.m. gjalds fyr­ir um­slög og flutn­ing.

Flest lag­annna eru seld á net­inu fyr­ir 99 sent og af þeim fara 70 til Sony. Hljóm­sveit­irnr fá 4 sent á lag, í stað 30 sem þær segj­ast eiga rétt á.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þótt þér standi stuggur af samningaviðræðum kemstu ekki upp með það lengur að slá þeim á frest. Samræður við maka eða vini ganga þar af leiðandi stirðlega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þótt þér standi stuggur af samningaviðræðum kemstu ekki upp með það lengur að slá þeim á frest. Samræður við maka eða vini ganga þar af leiðandi stirðlega.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell