Cheap Trick og Allman Brothers lögsækja Sony Music

Allman Brothers.
Allman Brothers. Reuters

Hljómsveitirnar Cheap Trick og Allman Brothers Band hafa lögsótt Sony Music fyrirtækið og segjast hafa verið sviknar um sóluprósentur af lögum sem seld voru á netinu. Samningur Sony kveður á um að fyrirtækið borgi höfundum helming nettótekna af netsölu á tónlist.

Sony mun hafa greitt rokkurunum minna þar sem hljómplötusamningar þeirra voru gerðir fyrir tíð netsölu á tónlist. Hljómplötufyrirtæki Sony selur lögin eins og þau séu plötusala en ekki netsala og leggur gjöld á söluna sem tilheyra plötuútgáfu, þ.á.m. gjalds fyrir umslög og flutning.

Flest lagannna eru seld á netinu fyrir 99 sent og af þeim fara 70 til Sony. Hljómsveitirnr fá 4 sent á lag, í stað 30 sem þær segjast eiga rétt á.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir