Silvía tók fyrir nefið

mbl.is/Eggert

Fleiri en Silvía Nótt hafa vakið athygli í aðdraganda Evróvisjón í Aþenu en finnska hljómsveitin Lordi hefur fengið sinn skerf af umfjöllun. Silvía Nótt segist hrifin af þessum búningaklæddu Finnum, sem hún hitti í fyrsta sinn í gær. Hennar fyrstu viðbrögð voru þó að taka fyrir nefið. Eftir fundinn brast íslenska Evróvisjón-stjarnan í grát og hafði á orði að þetta væri eflaust í fyrsta skipti sem fallegasta kona veraldar hitti ljótasta fólk í heimi. Keppnin fer fram á fimmtudag.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir