Finnland vann Evróvision

Reuters

Finnska rokk­hljóm­sveit­in Lordi sigraði í Evr­óvisi­on, söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva með 292 stig. Er þetta í fyrsta skipti sem Finn­ar sigra keppn­ina frá því þeir hófu þátt­töku fyr­ir 45 árum síðan. Lag Lordi Hard Rock Hallelujah, sem telst til harðkjarn­arokks sló í gegn í þess­ari keppni þar sem sá sem stát­ar sigri flyt­ur yf­ir­leitt ballöður.

Rúss­ar lentu í öðru sæti með 248 stig í evr­óvi­sjón­keppn­inni í ár en þetta er í 51. skiptið sem keppn­in er hald­in. Bosn­ía Her­segóvin­ía lenti í þriðja sæti með 229 stig. Rúm­en­ía var í fjórða sæti með 172 stig en Sví­ar, sem var spáð sigri, fengu 170 stig.

Finnska rokkhljómsveitin Lordi
Finnska rokk­hljóm­sveit­in Lordi Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sýndu öðrum skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þótt þú virðist sigla lygnan sjó máttu ekki sofna á verðinum því óðar en varir rís alda sem getur hvolft bátnum. Sýndu öðrum skilning.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir