Silvía Nótt endaði í 13. sæti í forkeppninni

Silvía Nótt syngur Congratulations í undanúrslitunum.
Silvía Nótt syngur Congratulations í undanúrslitunum. Reuters

Silvía Nótt endaði í 13. sæti í forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sl. fimmtudag en upplýsingar um röðina þar voru birtar í kvöld eftir að úrslit í keppninni lágu fyrir. Finnska hljómsveitin Lordi, sem vann keppnina í kvöld nokkuð óvænt, fékk einnig flest atkvæði í undankeppninni.

Bosnía og Hersegóvína varð í 2. sæti í undankeppninni en í 3. sæti í úrslitunum í kvöld. Rússar, sem urðu í 2. sæti í kvöld, lentu í 3. sæti í undanúrslitunum, Svíar urðu í 4. sæti á fimmtudag en í 5. sæti í kvöld.

Tíu keppendur komust áfram í úrslitin úr undanúrslitunum. Þeir enduðu allir í efri hlutanum í úrslitinum í kvöld.

Lordi vann bæði undanúrslitin og úrslitin í Aþenu.
Lordi vann bæði undanúrslitin og úrslitin í Aþenu. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan