Jolie og Pitt styrkja fátæk börn í Namibíu

Brad Pitt og Angelina Jolie með eldri börn sín tvö.
Brad Pitt og Angelina Jolie með eldri börn sín tvö. AP

Kvik­mynda­leik­ar­arn­ir Ang­el­ina Jolie og Brad Pitt hafa af­hent yf­ir­völd­um í Namib­íu rúm­lega tutt­ugu millj­ón­ir ís­lenskra króna sem þau vilja að notaðar verði til hjálp­ar fá­tæk­um börn­um. Gjöf­in er gef­in í til­efni af fæðingu dótt­ur þeirra, Shi­loh Nou­vel, og seg­ir Leon Jooste, um­hverf­is- og ferðamálaráðherra lands­ins, að henni verði varið til að bæta aðstöðu á fæðing­ar­deild­um lands­ins.

Þá hafa þau heitið and­virði rúm­lega millj­ón króna til bygg­ing­ar skóla og menn­ing­armiðstöðvar í bæn­um Swakop­mund í Namib­íu.

Barn Jolie og Pitt er fætt í Namib­íu þar sem parið eyddi tveim­ur síðustu mánuðum meðgöng­unn­ar

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki nota daginn til þess að versla. Gluggaðu í sjálfshjálparbækur og reyndu að hreyfa þig sem mest. Láttu ekki öfund samstarfsmanna þinna hafa áhrif á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki nota daginn til þess að versla. Gluggaðu í sjálfshjálparbækur og reyndu að hreyfa þig sem mest. Láttu ekki öfund samstarfsmanna þinna hafa áhrif á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell