Tökum á Mýrinni að ljúka

Frá tökum á Mýrinni
Frá tökum á Mýrinni mbl.is/Árni Sæberg

Tökum á kvikmyndinni Mýrinni lýkur í dag, hvítasunnudag, með þátttöku Lögreglukórsins sem syngur í myndinni. Nýr liðsmaður kórsins er að sjálfsögðu rannsóknarlögreglumaðurinn Erlendur, sem Ingvar E. Sigurðsson leikur. Tökur hefjast kl. 18 í Alþingisgarðinum, en þar verða tekin upp tvö lög. Kórinn hittist í Kornhlöðunni klukkan fimm til að undirbúa sig en gengur svo fylktu liði niður í Alþingisgarð.

Þar með verður tökum lokið, en stefnt er að því að myndin verði frumsýnd í haust.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir