Magni næstum kominn í Rock Star: Supernova

Magni Ásgeirsson
Magni Ásgeirsson

Magni Ásgeirsson, söngvari hljómsveitarinnar Á móti sól, komst í gær í átján manna hóp söngvara sem keppast um 15 laus sæti í nýrri syrpu raunveruleikaþáttarins Rock Star. Fjórir Íslendingar voru á meðal 35 efstu söngvaranna; Magni, Hreimur Örn Heimisson, Kristófer Jensson og Heiða Idolstjarna.

Hinn 20. júní fara síðustu áheyrnarprufurnar fram og þá munu þrír til viðbótar detta út. Þeir fimmtán sem þá standa eftir komast í þáttinn, en sigurvegarinn verður aðalsöngvari hinnar nýstofnuðu hljómsveitar Supernova, sem er skipuð meðlimum hljómsveitanna Motley Crüe, Metallica og Guns N’Roses.

Sigurvegarinn mun svo ásamt öðrum meðlimum Supernova fara í hljóðver og taka upp plötu. Að því loknu verður lagst í heimsreisu.

Sjá nánari umfjöllun í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach