Gríman afhent í fjórða sinn í kvöld

Ingvar E. Sigurðsson var spariklæddur og svalur að vanda í …
Ingvar E. Sigurðsson var spariklæddur og svalur að vanda í Borgarleikhúsinu í kvöld. mbl.is/Kristinn

Gríman - Íslensku leiklistarverðlaunin verða nú veitt í fjórða sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Fimm sýningar hafa verið tilnefndar sem sýning ársins að þessu sinni en þær eru: Eldhús eftir máli Forðist okkur, Maríubjallan, Pétur Gautur og Woyzeck. Rjóminn í íslensku leikhúslífi er nú staddur í Borgarleikhúsinu að fylgjast með athöfninni þ.á.m. Ingvar E. Sigurðsson, sem er bæði tilnefndur sem besti karlleikari í aðalhlutverki sem og í aukahlutverki.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir