Mannúðarsamtök vilja banna Brad og Angelinu að koma til Namibíu

Strandhótelið Burning Shore í þorpinu Longbeach í Namibíu þar sem …
Strandhótelið Burning Shore í þorpinu Longbeach í Namibíu þar sem Brad og Angelina gistu. Reuters

Rétt væri að banna Brad Pitt og Angelinu Jolie að koma oftar til Namibíu, að mati þarlendra mannúðarsamtaka, sem segja bandarísku leikarahjónin hafa komið fram eins og „nýlenduherra“ er hafi lagt landið undir sig með því að fæða þar dótturina Shiloh Nouvel fyrr í mánuðinum.

Talsmaður samtakanna, Mannréttindafélags Namibíu, sagði: „Það er takmarkalaus valdníðsla að loka landamærum heils ríkis til að [Angelina] geti eignast barn í friði.“ Segja samtökina að Brad og Angelina hafi „beitt þvingunum og ruddaskap“ til að fá namibísk stjórnvöld til að fara að öllum kröfum sínum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir