Evróvision 2007 á Hartwall leikvanginum í Helsinki

Finnska rokkhljómsveitin Lordi
Finnska rokkhljómsveitin Lordi Reuters

Næsta Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin á Hartwall leikvanginum í Helsinki dagana 10.-12. maí 2007. Finnska þungarokkshljómsveitin Lordi sigraði keppnina í ár sem var haldin í Aþenu með laginu Hard Rock Hallelujah.

Hartwall leikvangurinn tekur 13 þúsund manns í sæti en þar eru oft haldnir tónleikar erlendra þekktra hljómsveita. Auk þess sem hokkíleikir fara þar fram.

Nokkrar borgir í Finnlandi vildu halda söngvakeppnina, en talið er að um 100 milljón manns horfi á keppnina árlega í um fjörtíu löndum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar