Adam Sandler á toppnum í Bandaríkjunum

Adam Sandler ásamt leikkonunni ungu Tatum McCann sem leikur dóttur …
Adam Sandler ásamt leikkonunni ungu Tatum McCann sem leikur dóttur hans í kvikmyndinni Click. Reuters

Nýjasta kvikmynd Adams Sandler Click var tekjuhæsta kvikmyndin í Bandaríkjunum nú um helgina, en þá var hún jafnframt frumsýnd. Myndin er rómantísk gamanmynd og leikur Sandler á móti Kate Beckinsale. Hún fjallar um mann sem verður heltekinn af óvenjulegri fjarstýringu sem getur breytt því hvernig hlutir atvikast.

Click halaði inn um 40 milljón dali í Bandaríkjunum og Kanada, eða helmingi meira en teiknimyndin Cars gerði nú um helgina, en hún var áður í efsta sætinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir