Kynlaus tíska Gaultier sýnd í París

Karlmaður í kynlausum klæðnaði að hætti Gaultier.
Karlmaður í kynlausum klæðnaði að hætti Gaultier. Reuters

Eftir margra ára íhaldssemi virðist sem fatatíska karla sé nú afar fjölbreytt og mörkin milli kvenna- og karlatísku að verða óljósari. Franska fatahönnuðinum Jean Paul Gaultier er að miklu leyti þakkað fyrir þetta þar sem hann varð fyrstur til þess að sýna karlmenn í pilsum og virðist enn einbeittur í því að búa til fremur kynlausa tísku með Power of Two tískulínunni.

Föt Gaultier voru sýnd á tískusýningu í París í dag þar sem innblástur var fenginn í glysrokkara á við David Bowie og Marc Bolan. Karlfyrirsætur voru margar hverjar á háum hælum. Gaultier segist hafa gaman af því að ögra og láta reyna á hefðir.

Jean Paul Gaultier stígur á stokk að lokinni sýningu.
Jean Paul Gaultier stígur á stokk að lokinni sýningu. Reuters
Karlatíska ársins 2007 hjá Gaultier.
Karlatíska ársins 2007 hjá Gaultier. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir