Johnny Depp skemmtir sér konunglega í dúkkuleik

Johnny Depp.
Johnny Depp. AP

Leikarinn Johnny Depp, sem leikur aðalhlutverkið í „The Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest", segir fátt eins skemmtilegt eins og að leika sér með Barbie-dúkkur með börnunum tveim. Depp á tvö börn með frönsku söngkonunni Vanessu Paradis, Lily Rose sjö ára og Jack fjögurra ára.

Segir leikarinn að börnin séu hins vegar ekki alltaf sátt við pabba sinn þegar hann breytir rödd sinni til þess að túlka mismunandi persónur í Barbie. Hafa þau beðið hann um að halda sig við eigin rödd.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir