Jason Newsted ánægður með Magna en Tommy Lee ekki

Magni Ásgeirsson
Magni Ásgeirsson mbl.is/Jim Smart

Magni Ásgeirsson tróð upp öðru sinni í sjónvarpsþættinum Rockstar Supernova í nótt og var fyrstur á svið. Magni tók lag The Who, My Generation, og þótti Jason Newsted, fyrrum bassaleikara Metallica, Magni standa sig vel og hafa góða stjórn á röddinni. Tommy Lee, fyrrum trommuleikari Mötley Crüe, var þó ekki eins hrifinn og sagði að sér hefði þótt þetta nokkuð slakt.

Orðrétt sagði Lee: ,,I thought it was a little ho hum. I love the ho--just need a little more hum." Erfitt er að þýða þetta öðruvísi en að söngur Magna hafi verið ,,svona la la", upp á íslenskuna. Hægt er að horfa á flutning Magna á heimasíðu Rockstar með því að velja ,,Rockers" og þar undir síðasta flutning eða ,,Latest Performance.

Rockstar Supernova

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir