Magni syngur í Rockstar í kvöld

Magni Ásgeirsson.
Magni Ásgeirsson.

Rokkævintýri Magna í Á móti sól heldur áfram annað kvöld eftir miðnætti. Eins og aðdáendur og allir þeir sem fylgjast með Rockstar: Supernova-þáttunum á Skjá einum þekkja hefur Magni staðið sig vel í þáttunum og stefnir ótrauður í hlutverk aðalsöngvara hljómsveitarinnar með þeim Jason Newsted, Tommy Lee og Gilby Clarke.

Nú er ljóst að lagið sem Magni syngur verður Stone Temple Pilots slagarinn „Plush" af fyrstu plötu hljómsveitarinnar. Magni verður númer 10 í röðinni af flytjendum og munu án efa margir fylgjast með honum í beinni útsendingu annað kvöld.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar