Ungfrú alheimur krýnd í kvöld

Nokkrir keppendanna í þjóðbúningum
Nokkrir keppendanna í þjóðbúningum AP

Keppnin um ungfrú alheim fer fram í kvöld í borginni Los Angeles í Bandaríkjunum. Konur frá 86 löndum keppa um titilinn, en tilkynnt verður í upphafi kvöldsins um þær tuttugu sem keppa til úrslita í kvöld. Ungfrú alheimur er sú fegurðarsamkeppni sem helst hefur þótt keppinautur keppninnar um ungfrú heim. Sif Aradóttir keppir fyrir Íslands hönd.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup