Magni sjötti í röðinni í nótt

Magni Ásgeirsson.
Magni Ásgeirsson.

Lagalisti keppenda í fjórða þætti Rock Star Supernova, sem sýndur verður á Skjá Einum klukkan 1 í nótt, er tilbúinn. Magni Ásgeirsson er sjötti í röðinni og syngur lagið Heroes eftir David Bowie.

Á netsíðunni supernovafans.com, þar sem aðdáendur þáttanna geta valið þann sem þeim þykir líklegastur til að hreppa auða sætið í Supernova, hefur Magni fengið 75,6% atkvæði og hefur töluvert forskot á næsta keppanda sem er Dilana með 12,4% kosningu.

Lagalistinn í kvöld lítur svona út:

  1. Lukas - Bittersweet Synphony: The Verve
  2. Zayra - Call Me: Blondie
  3. Dana - About A Girl: Nirvana
  4. Patrice - Remedy: The Black Crows
  5. Toby - White Wedding: Billy Idol
  6. Magni - Heroes: David Bowie
  7. Ryan - I Alone: Live
  8. Jill - Brown Sugar: The Rolling Stones
  9. Phil - One Headlight: The Wallflowers
  10. Dilana - Time After Time: Cyndi Lauper
  11. Josh - No Rain: Blind Melon
  12. Storm - Anything Anything: Dramarama

Hægt er að greiða atkvæði eftir að allir þátttakendur hafa sungið og verða úrslitin tilkynnt annað kvöld. Þá kemur í ljós hvaða keppandi verður sendur heim.

Heimasíða Rock Star Supernova

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir