Magni fékk misjafna dóma frá Supernova

Magni Ásgeirsson.
Magni Ásgeirsson.

Magni Ásgeirsson söng lagið Heroes eftir David Bowie í fjórða þætti Rock Star Supernova í nótt. Rokkararnir í hljómsveitinni Supernova voru ekki sérlega ánægðir með flutninginn. Tommy Lee sagði að sér hefði ekki líkað að Magni lék á gítar á meðan hann söng og Jason Newsted sagði að Magni hefði ekki sungið til áhorfenda.

Magni svaraði hins vegar að bragði: „Ég var að syngja til fólks sem er hinu megin á hnettinum. Ég mun syngja til allra hinna síðar."

Úrslitin í atkvæðagreiðslu áhorfenda verða kunngerð í kvöld og þá kemur einnig í ljós hver verður sendur heim. Þátturinn hefst á SkjáEinum klukkan 24.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup