Magni fær fjölskylduna í heimsókn

Magni og Marinó Bjarni sonur hans.
Magni og Marinó Bjarni sonur hans. Mynd/Austurlandið.is

Eyrún Huld Haraldsdóttir, kona Magna Ásgeirssonar, og sonur þeirra eru á leið til Bandaríkjanna. Fram kemur á fréttavefnum Austurlandinu.is, að Eyrún frétti þetta í gærkvöldi þegar hún var stödd á Borgarfirði eystra. Með í för verður bróðir Magna og konan hans.

Þau fljúga í kvöld til Reykjavíkur og á morgun fara þau til Boston og þaðan til Los Angeles en gert er ráð fyrir að ferðalagið taki 18 tíma.

Sjötti þáttur Rock Star Supernova er í kvöld og þar er Magni sjötti í röðinni og syngur Coldplay-lagið Clocks. Lagalistinn er eftirfarandi:

  1. Patrice, Higher Ground: Stevie Wonder
  2. Josh, Santeria: Sublime
  3. Dilana, Can't Get Enough: Bad Company
  4. Toby, Pennyroyal Tea: Nirvana
  5. Zayra, Jenny: Tommy Tutone
  6. Magni, Clocks: Coldplay
  7. Jill, Don't You (Forget About Me): Simple Minds
  8. Ryan, Losing My Religion: REM
  9. Lukas, Celebrity Skin: Hole
  10. Storm, Changes: David Bowie
  11. Dana, Baba O'Riley: The Who

Austurlandið.is

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir